Hvetur viðskiptavini H&M til að fara með gát Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. maí 2021 12:34 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hvetur þá, sem hafa farið í verslun H&M á Hafnartorgi frá síðustu helgi, til að fara varlega næstu daga. Vísir Allir fjórir sem greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær tengjast tveimur smitum sem komu upp meðal starfsmanna H&M á Hafnartorgi í fyrradag. Þrír af þessum fjórum voru þegar komnir í sóttkví þegar þeir greindust. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að svo virðist sem sóttvarnir í búðinni hafi verið til í mjög góðu lagi. „Þannig að við bindum vonir um að smit hafi ekki átt sér stað til kúnnanna. Það hefur verið mikið spurt um það og við höfum fengið margar fyrirspurnir frá þeim sem hafa farið í umrædda verslun hvort þeir séu í hættu og hvað þeir eigi að gera,“ sagði Þórólfur. Hann sagðist skora á þá sem fóru í verslun H&M á Hafnartorgi síðustu daga fara með gát. Miðað sé við þá sem hafi farið í búðina frá síðustu helgi. „Þeir þurfa ekki endilega að fara í skimun eða gera neitt sérstakt en fara með gát. Ef þeir fara að finna fyrir einhverjum einkennum að fara strax í sýnatöku,“ sagði Þórólfur. „Nema rakningarteymið hafi sérstaklega samband við fólk.“ Klippa: Hvetur gesti í H&M á Hafnatorgi til að fara með gát Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík H&M Tengdar fréttir Starfsmaður í H&M smitaður Starfsmaður verslunar H&M við Hafnartorg greindist með Covid-19 á dögunum. Allt starfsfólkið fer í kjölfarið í skimun og verslunin sótthreinsuð. Lokað var í búðinni um tíma í dag. 19. maí 2021 17:22 Smitaðir vinnufélagar mættu í vinnuna þrátt fyrir einkenni Einstaklingarnir tveir sem greindust með Covid-19 í gær eru vinnufélagar á höfuðborgarsvæðinu. Báðir höfðu verið með einkenni í tvo til þrjá daga áður en þeir fóru í sýnatöku. 19. maí 2021 11:28 Tveir greindust innanlands og báðir utan sóttkvíar Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Báðir sem greindust voru utan sóttkvíar. Þetta eru fyrst smitin sem greinast hjá fólki utan sóttkvíar frá 12. maí. 19. maí 2021 10:56 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að svo virðist sem sóttvarnir í búðinni hafi verið til í mjög góðu lagi. „Þannig að við bindum vonir um að smit hafi ekki átt sér stað til kúnnanna. Það hefur verið mikið spurt um það og við höfum fengið margar fyrirspurnir frá þeim sem hafa farið í umrædda verslun hvort þeir séu í hættu og hvað þeir eigi að gera,“ sagði Þórólfur. Hann sagðist skora á þá sem fóru í verslun H&M á Hafnartorgi síðustu daga fara með gát. Miðað sé við þá sem hafi farið í búðina frá síðustu helgi. „Þeir þurfa ekki endilega að fara í skimun eða gera neitt sérstakt en fara með gát. Ef þeir fara að finna fyrir einhverjum einkennum að fara strax í sýnatöku,“ sagði Þórólfur. „Nema rakningarteymið hafi sérstaklega samband við fólk.“ Klippa: Hvetur gesti í H&M á Hafnatorgi til að fara með gát
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík H&M Tengdar fréttir Starfsmaður í H&M smitaður Starfsmaður verslunar H&M við Hafnartorg greindist með Covid-19 á dögunum. Allt starfsfólkið fer í kjölfarið í skimun og verslunin sótthreinsuð. Lokað var í búðinni um tíma í dag. 19. maí 2021 17:22 Smitaðir vinnufélagar mættu í vinnuna þrátt fyrir einkenni Einstaklingarnir tveir sem greindust með Covid-19 í gær eru vinnufélagar á höfuðborgarsvæðinu. Báðir höfðu verið með einkenni í tvo til þrjá daga áður en þeir fóru í sýnatöku. 19. maí 2021 11:28 Tveir greindust innanlands og báðir utan sóttkvíar Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Báðir sem greindust voru utan sóttkvíar. Þetta eru fyrst smitin sem greinast hjá fólki utan sóttkvíar frá 12. maí. 19. maí 2021 10:56 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Sjá meira
Starfsmaður í H&M smitaður Starfsmaður verslunar H&M við Hafnartorg greindist með Covid-19 á dögunum. Allt starfsfólkið fer í kjölfarið í skimun og verslunin sótthreinsuð. Lokað var í búðinni um tíma í dag. 19. maí 2021 17:22
Smitaðir vinnufélagar mættu í vinnuna þrátt fyrir einkenni Einstaklingarnir tveir sem greindust með Covid-19 í gær eru vinnufélagar á höfuðborgarsvæðinu. Báðir höfðu verið með einkenni í tvo til þrjá daga áður en þeir fóru í sýnatöku. 19. maí 2021 11:28
Tveir greindust innanlands og báðir utan sóttkvíar Tveir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Báðir sem greindust voru utan sóttkvíar. Þetta eru fyrst smitin sem greinast hjá fólki utan sóttkvíar frá 12. maí. 19. maí 2021 10:56