„Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2021 14:43 Hér má sjá Daða, Jóhann og Stefán ræða við Felix Bergsson fararstjóra íslenska hópsins í Rotterdam. mynd/gísli berg. Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson segir að þrátt fyrir að það séu vonbrigði að fá annað árið í röð ekki að stíga á stóra sviðið í Eurovision sá séu stærri vandamál í heiminum. Hópurinn ætli að gera það besta úr þessu. Framlag Íslands verður það áttunda í röðinni á síðara undanúrslitakvöldinu í kvöld. Upptaka frá lokarennslinu á æfingu Daða og Gagnamagnsins verður spilað. Fjögur úr hópnum verða á þaki hótelsins í kvöld sem verður græna herbergi íslenska hópsins, ef svo má segja. @eurovision preparations are in full swing! pic.twitter.com/8CfxDQcX5E— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 20, 2021 „Við erum bara spennt fyrir þessu. Þetta er frekar mikið öðruvísi heldur en við ætluðum að gera og svolítið fúlt en við ætlum samt að reyna gera sem best úr þessu,“ segir Daði Freyr í samtali við fréttastofu í dag. „Ég, Árný, Sigrún og Hulda getum verið saman í kvöld og það er búið að setja upp svona lítið grænt herbergi efst á hótelinu. Svo erum við búin að búa til svona púðaútgáfur af Jóa og Stefáni þar sem þeir verða á Zoom með okkur.“ Daði segir að hópurinn hafi í rauninni verið að undirbúa sig í meira en ár fyrir kvöldið í kvöld. „Frá 2017 er þetta búið að vera mjög langt ferli til þess að komast í keppnina. Svo að komast að því deginum áður en við ætluðum að fara á svið, að við förum ekki á svið eru ekki bestu fréttirnar. Við erum samt að taka þessu nokkuð vel. Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við. Við vorum tilbúin í allskonar og vissum alveg að þetta gæti gerst. Við erum á mjög miklu áhættusvæði. Við vorum búin að passa okkur eins og við gátum og gerðum ráð fyrir því að þetta myndi ekki gerast, en þetta getur komið fyrir.“ Klippa: Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við Eurovision Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Framlag Íslands verður það áttunda í röðinni á síðara undanúrslitakvöldinu í kvöld. Upptaka frá lokarennslinu á æfingu Daða og Gagnamagnsins verður spilað. Fjögur úr hópnum verða á þaki hótelsins í kvöld sem verður græna herbergi íslenska hópsins, ef svo má segja. @eurovision preparations are in full swing! pic.twitter.com/8CfxDQcX5E— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) May 20, 2021 „Við erum bara spennt fyrir þessu. Þetta er frekar mikið öðruvísi heldur en við ætluðum að gera og svolítið fúlt en við ætlum samt að reyna gera sem best úr þessu,“ segir Daði Freyr í samtali við fréttastofu í dag. „Ég, Árný, Sigrún og Hulda getum verið saman í kvöld og það er búið að setja upp svona lítið grænt herbergi efst á hótelinu. Svo erum við búin að búa til svona púðaútgáfur af Jóa og Stefáni þar sem þeir verða á Zoom með okkur.“ Daði segir að hópurinn hafi í rauninni verið að undirbúa sig í meira en ár fyrir kvöldið í kvöld. „Frá 2017 er þetta búið að vera mjög langt ferli til þess að komast í keppnina. Svo að komast að því deginum áður en við ætluðum að fara á svið, að við förum ekki á svið eru ekki bestu fréttirnar. Við erum samt að taka þessu nokkuð vel. Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við. Við vorum tilbúin í allskonar og vissum alveg að þetta gæti gerst. Við erum á mjög miklu áhættusvæði. Við vorum búin að passa okkur eins og við gátum og gerðum ráð fyrir því að þetta myndi ekki gerast, en þetta getur komið fyrir.“ Klippa: Ef það er einhver hópur sem getur tekist á við þetta þá eru það við
Eurovision Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira