„Besti endir á Eurovision-atriði frá upphafi“ Snorri Másson skrifar 20. maí 2021 19:49 Skjáskot frá lokaatriðinu. RÚV Daði og Gagnamagnið stigu á svið með æfingamyndbandinu í Eurovision fyrir stundu. Fagnaðarlætin voru brjáluð og fyrir þá sem ekki vissu að um væri að ræða myndband var ekki margt sem gaf til kynna að svo væri. Viðbrögð heimsbyggðarinnar virðast hafa verið góð við atriði Íslendinga. Gísli Marteinn Baldursson þulur var ómyrkur í máli: „Besti endir á Eurovision-atriði frá upphafi.“ Atriði Gagnamagnsins var tekið upp í síðustu viku og í lokin má sjá blossa í flugeldakerfinu á sviðinu á sama tíma og sveitin stillir sér upp í kraftalega stöðu. Þetta vakti lukku og Ísland er enn í 6. sæti yfir líkleg sigurlönd. Everything about them...we like <3 #Eurovision #OpenUp #ISL 🥑 pic.twitter.com/OUVho53o7u— Eurovision Song Contest (@Eurovision) May 20, 2021 Ég elska Daða og ég elska Gagnamagnið— Króli🍍 (@Kiddioli) May 20, 2021 Hversu geggjað er að smóka eurovision án þess að stíga á svið #12stig— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 20, 2021 8. Íslenska númerið er a.m.k. öðruvísi en öll hin. Svo var vindvélin sett í gang í lokin og splæst í stutt gos í lokin. Við kinkum kolli heima og teljum hlut þjóðarinnar góðan.— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) May 20, 2021 Gagnamagninu er fagnað innanlands sem utan. Your crush is coming, act natural!Me:#Eurovision #ESCita #iceland pic.twitter.com/RWz3ms2w5a— DemisChaos (@DemisChaos) May 20, 2021 I love. Them. So. Much. The world will automatically become a better place if the win 🤩 @dadimakesmusic #eurovision #openup #12stig— Helga D. Isfold S. (@Hamingjan) May 20, 2021 Gæsahúðin kom, eins og Sóley Tómasdóttir, mikil Eurovision-kona lýsir yfir á Twitter. Gæsahúð #12stig pic.twitter.com/B6GNR5m9nR— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 20, 2021 Hér er streymi og spóla þarf aftur til að finna atriði Daða og Gagnamagnsins: Eurovision Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Viðbrögð heimsbyggðarinnar virðast hafa verið góð við atriði Íslendinga. Gísli Marteinn Baldursson þulur var ómyrkur í máli: „Besti endir á Eurovision-atriði frá upphafi.“ Atriði Gagnamagnsins var tekið upp í síðustu viku og í lokin má sjá blossa í flugeldakerfinu á sviðinu á sama tíma og sveitin stillir sér upp í kraftalega stöðu. Þetta vakti lukku og Ísland er enn í 6. sæti yfir líkleg sigurlönd. Everything about them...we like <3 #Eurovision #OpenUp #ISL 🥑 pic.twitter.com/OUVho53o7u— Eurovision Song Contest (@Eurovision) May 20, 2021 Ég elska Daða og ég elska Gagnamagnið— Króli🍍 (@Kiddioli) May 20, 2021 Hversu geggjað er að smóka eurovision án þess að stíga á svið #12stig— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) May 20, 2021 8. Íslenska númerið er a.m.k. öðruvísi en öll hin. Svo var vindvélin sett í gang í lokin og splæst í stutt gos í lokin. Við kinkum kolli heima og teljum hlut þjóðarinnar góðan.— Ármann Jakobsson (@ArmannJa) May 20, 2021 Gagnamagninu er fagnað innanlands sem utan. Your crush is coming, act natural!Me:#Eurovision #ESCita #iceland pic.twitter.com/RWz3ms2w5a— DemisChaos (@DemisChaos) May 20, 2021 I love. Them. So. Much. The world will automatically become a better place if the win 🤩 @dadimakesmusic #eurovision #openup #12stig— Helga D. Isfold S. (@Hamingjan) May 20, 2021 Gæsahúðin kom, eins og Sóley Tómasdóttir, mikil Eurovision-kona lýsir yfir á Twitter. Gæsahúð #12stig pic.twitter.com/B6GNR5m9nR— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) May 20, 2021 Hér er streymi og spóla þarf aftur til að finna atriði Daða og Gagnamagnsins:
Eurovision Mest lesið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Felix kveður Eurovision Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira