Þjáðist af kvíða og kvíðaköstum og vildi gera allt til að hætta að finna til Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. maí 2021 07:54 „Það er mikið af mömmu í mér,“ segir prinsinn. epa/Vickie Flores Harry Bretaprins þjáðist af kvíða og fékk alvarleg kvíðaköst þegar hann var yngri. Þá drakk hann stundum „vikuskammt“ af áfengi á einu kvöldi til að takast á við dauða móður sinnar og var tilbúinn til að gera allt til að hætta að finna til löngu seinna. Þetta kemur fram í samtali Harry og Opruh Winfrey í nýjum þáttum þeirra um geðheilbrigði, The Me You Can't See. Harry segist hafa upplifað aldursárin 28 til 32 sem „martröð“, þar sem hann þjáðist af alvarlegum kvíða og fékk kvíðaköst. „Ég var bara út á þekju andlega,“ segir hann. „Í hvert sinn sem ég klæddist í jakkaföt og setti á mig bindi, og þurfti að setja mig í stellingar og segja: Ok, spariandlitið... Horfa í spegilinn og segja: Ok, hjólum í þetta... Ég hafði ekki einu sinni yfirgefið húsið áður en ég var orðinn blautur af svita. Ég var í „flýja eða berjast“ gírnum.“ Harry segist hafa verið viljugur til að drekka, taka eiturlyf eða gera hvað annað sem hjálpaði honum til að hætta að upplifa þær tilfinningar sem sóttu á hann. Þá hefði hann drukkið „vikuskammt“ af áfengi á föstudags- eða laugardagskvöldi til að fela líðan sína. Díana lést í bílslysi í París 31. ágúst 1997.epa/Will Oliver Prinsinn gekk á eftir kistu móður sinnar við útför hennar þegar hann var aðeins 13 ára gamall. „Það sem ég man sterkast eftir er hófadynurinn þegar við gengum eftir götunni,“ segir hann. „Það var eins og ég væri fyrir utan líkama minn og gerði bara það sem ætlast var til af mér. Ég sýndi einn tíunda af þeim tilfinningum sem aðrir sýndu: Þetta var mamma mín, þið hittuð hana ekki einu sinni.“ Harry sagði tíu árin í hernum hefði verið besti tími lífs síns, þar sem allir komu fram við hann eins og hvern annan hermann. Hann sagði að fjölskyldumeðlimir hefðu ráðlagt honum að auðvelda sér lífið með því að „spila bara með“. „En það er mikið af mömmu í mér. Mér líður eins og ég standi utan kerfisins en ég er samt fastur innan þess. Eina leiðin til að öðlast frelsi og komast út er að segja sannleikann.“ BBC greindi frá. Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Þetta kemur fram í samtali Harry og Opruh Winfrey í nýjum þáttum þeirra um geðheilbrigði, The Me You Can't See. Harry segist hafa upplifað aldursárin 28 til 32 sem „martröð“, þar sem hann þjáðist af alvarlegum kvíða og fékk kvíðaköst. „Ég var bara út á þekju andlega,“ segir hann. „Í hvert sinn sem ég klæddist í jakkaföt og setti á mig bindi, og þurfti að setja mig í stellingar og segja: Ok, spariandlitið... Horfa í spegilinn og segja: Ok, hjólum í þetta... Ég hafði ekki einu sinni yfirgefið húsið áður en ég var orðinn blautur af svita. Ég var í „flýja eða berjast“ gírnum.“ Harry segist hafa verið viljugur til að drekka, taka eiturlyf eða gera hvað annað sem hjálpaði honum til að hætta að upplifa þær tilfinningar sem sóttu á hann. Þá hefði hann drukkið „vikuskammt“ af áfengi á föstudags- eða laugardagskvöldi til að fela líðan sína. Díana lést í bílslysi í París 31. ágúst 1997.epa/Will Oliver Prinsinn gekk á eftir kistu móður sinnar við útför hennar þegar hann var aðeins 13 ára gamall. „Það sem ég man sterkast eftir er hófadynurinn þegar við gengum eftir götunni,“ segir hann. „Það var eins og ég væri fyrir utan líkama minn og gerði bara það sem ætlast var til af mér. Ég sýndi einn tíunda af þeim tilfinningum sem aðrir sýndu: Þetta var mamma mín, þið hittuð hana ekki einu sinni.“ Harry sagði tíu árin í hernum hefði verið besti tími lífs síns, þar sem allir komu fram við hann eins og hvern annan hermann. Hann sagði að fjölskyldumeðlimir hefðu ráðlagt honum að auðvelda sér lífið með því að „spila bara með“. „En það er mikið af mömmu í mér. Mér líður eins og ég standi utan kerfisins en ég er samt fastur innan þess. Eina leiðin til að öðlast frelsi og komast út er að segja sannleikann.“ BBC greindi frá.
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira