Persónuvernd telur öryggisáhættu geta skapast við endurmerkingu leghálssýna við flutning milli landa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. maí 2021 14:57 Sýnin eru merkt bæði íslenskri og danskri kennitölu. Persónuvernd telur að mögulega muni reyna á álitaefni varðandi öryggi í tengslum við notkun danskra kennitalna og tengsl þeirra við íslenskar kennitölur, þegar leghálssýni eru flutt úr landi til rannsókna í Danmörku. Þetta kemur fram í áliti stofnunarinnar, sem samið var í kjölfar þess að velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir því að Persónuvernd fjallaði um flutning sýnanna utan, meðal annars með tilliti til umgjarðar og öryggis. Persónuvernd fékk þær upplýsingar frá Landlæknisembættinu að sýnin væru send utan með strikamerkjum, dönskum kennitölum og íslenskum kennitölum til að upplýsingar skiluðu sér rétt til baka, svo og nauðsynlegum upplýsingum sem kynnu að skipta máli, til dæmis hvort viðkomandi hefði áður greinst með krabbamein og/eða farið í keiluskurð. Í álitinu segir spurningar vakna um öryggi í tengslum við notkun danskra kennitala og tengsl þeirra við íslenskar kennitölur, meðal annars vegna þess að öryggisáhætta geti skapast þegar endurmerkja þurfi upplýsingar sem verða til við greiningar á sýnum. „Hefur Persónuvernd í því ljósi óskað skýringa frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á því hvernig leitast er við að tryggja öryggi við auðkenningu sýna sem send eru til Danmerkur og upplýsinga sem til verða við rannsóknir á þeim,“ segir í álitinu. Persónuvernd telur hins vegar ekki reyna á sérstök lagaleg álitaefni við það eitt að umrædd lífsýni séu flutt til Danmerkur umfram það sem gæti orðið vegna flutnings innanlands. „Jafnframt er hins vegar ljóst að við flutning sýnanna þarf að gæta fyllsta öryggis og að öll vinnsla persónuupplýsinga sem byggist á sýnunum verður að samrýmast lögum nr. 90/2018 og reglugerð (ESB) 2016/679.“ Tengd skjöl Um_flutning_leghalssyna_til_Danmerkur_-_PersonuverndPDF1.2MBSækja skjal Skimun fyrir krabbameini Persónuvernd Heilbrigðismál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Sjá meira
Þetta kemur fram í áliti stofnunarinnar, sem samið var í kjölfar þess að velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir því að Persónuvernd fjallaði um flutning sýnanna utan, meðal annars með tilliti til umgjarðar og öryggis. Persónuvernd fékk þær upplýsingar frá Landlæknisembættinu að sýnin væru send utan með strikamerkjum, dönskum kennitölum og íslenskum kennitölum til að upplýsingar skiluðu sér rétt til baka, svo og nauðsynlegum upplýsingum sem kynnu að skipta máli, til dæmis hvort viðkomandi hefði áður greinst með krabbamein og/eða farið í keiluskurð. Í álitinu segir spurningar vakna um öryggi í tengslum við notkun danskra kennitala og tengsl þeirra við íslenskar kennitölur, meðal annars vegna þess að öryggisáhætta geti skapast þegar endurmerkja þurfi upplýsingar sem verða til við greiningar á sýnum. „Hefur Persónuvernd í því ljósi óskað skýringa frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á því hvernig leitast er við að tryggja öryggi við auðkenningu sýna sem send eru til Danmerkur og upplýsinga sem til verða við rannsóknir á þeim,“ segir í álitinu. Persónuvernd telur hins vegar ekki reyna á sérstök lagaleg álitaefni við það eitt að umrædd lífsýni séu flutt til Danmerkur umfram það sem gæti orðið vegna flutnings innanlands. „Jafnframt er hins vegar ljóst að við flutning sýnanna þarf að gæta fyllsta öryggis og að öll vinnsla persónuupplýsinga sem byggist á sýnunum verður að samrýmast lögum nr. 90/2018 og reglugerð (ESB) 2016/679.“ Tengd skjöl Um_flutning_leghalssyna_til_Danmerkur_-_PersonuverndPDF1.2MBSækja skjal
Skimun fyrir krabbameini Persónuvernd Heilbrigðismál Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Sjá meira