Söguleg stökk þegar Stjarnan vann tvöfalt Valur Páll Eiríksson skrifar 23. maí 2021 14:16 Stjarnan kom, sá og sigraði á bikarmeistaramótinu í hópfimleikum sem fram fór Garðabæ í gær. Á mótinu sáust tvö stökk sem ekki hafa sést áður í keppni á Íslandi. Kvennalið Stjörnunnar vann titilinn sjötta árið í röð er það fékk 57.3 stig; 22.5 á gólfi, 17.45 á dýnu og 17.35 á trampólíni. Lið Gerplu varð í öðru sæti með 55.7 stig og Stjarnan 2 í þriðja sæti með 53.25 stig. Það var hins vegar Valgerður Sigurfinnsdóttir úr Gerplu sem vakti hvað mesta athygli á mótinu. Hún varð fyrsta konan til að framkvæma þrefalt heljarstökk með hálfri skrúfu á hópfimleikamóti hér á landi. Auk þess framkvæmdi hún svokallað kasamatsu-stökk með heilli skrúfu á hesti sem ekki hefur sést hér á landi. Í karlaflokki mættu tvö lið til keppni sem bæði komu frá Stjörnunni. Lið Stjörnunnar 1 sigraði með 59.0 stig en Stjarnan 2 fékk 42.6 stig. Eysteinn Máni Oddsson framkvæmdi þar þrefalt heljarstökk með beinum líkama og hálfri skrúfu, eitthvað sem hefur ekki heldur sést áður á Íslandi. Fimleikar Stjarnan Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira
Kvennalið Stjörnunnar vann titilinn sjötta árið í röð er það fékk 57.3 stig; 22.5 á gólfi, 17.45 á dýnu og 17.35 á trampólíni. Lið Gerplu varð í öðru sæti með 55.7 stig og Stjarnan 2 í þriðja sæti með 53.25 stig. Það var hins vegar Valgerður Sigurfinnsdóttir úr Gerplu sem vakti hvað mesta athygli á mótinu. Hún varð fyrsta konan til að framkvæma þrefalt heljarstökk með hálfri skrúfu á hópfimleikamóti hér á landi. Auk þess framkvæmdi hún svokallað kasamatsu-stökk með heilli skrúfu á hesti sem ekki hefur sést hér á landi. Í karlaflokki mættu tvö lið til keppni sem bæði komu frá Stjörnunni. Lið Stjörnunnar 1 sigraði með 59.0 stig en Stjarnan 2 fékk 42.6 stig. Eysteinn Máni Oddsson framkvæmdi þar þrefalt heljarstökk með beinum líkama og hálfri skrúfu, eitthvað sem hefur ekki heldur sést áður á Íslandi.
Fimleikar Stjarnan Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Sjá meira