Baráttumaður fyrir Brexit vill Bretland úr Eurovision Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. maí 2021 18:00 Farage (t.v.) vill að Bretland hætti að taka þátt í Eurovision. Newman (t.h.) fékk ekki eitt einasta stig á úrslitakvöldinu í gær. Samsett/Getty Nigel Farage, fyrrverandi formaður Breska sjálfstæðisflokksins og síðar Brexit-flokksins, og ötull stuðningsmaður útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, vill að Bretar hætti að taka þátt í Eurovision. Bretland fékk engin stig á úrslitakvöldi keppninnar í gær. „Ég hef sagt þetta áður en við verðum að yfirgefa þennan alþjóðasinnaða Eurovision-farsa,“ segir Farage í Facebook-færslu sem birtist á opinberri síðu hans fyrr í dag. Með færslunni fylgir mynd af stigatöflunni frá úrslitakvöldinu þegar langt var liðið á stigagjöfina. Eins og áður sagði fékk Bretland engin stig, hvorki frá dómnefndum þátttökulanda né í gegn um símakosningu, og hafnaði því í 26. og neðsta sæti á úrslitakvöldinu. Framlag Bretlands var lagið Embers með söngvaranum James Newman, sem virtist taka tapinu ágætlega, þrátt fyrir allt. I know this is gutting, but the way the whole arena rallied around James Newman was a really touching #Eurovision pic.twitter.com/9U6cZDhgxT— Scott Bryan (@scottygb) May 22, 2021 Eins og áður sagði hefur Farage verið áberandi talsmaður fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Hann var sérlega áberandi árið 2016 þegar Bretar gengu til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, og barðist ötullega fyrir málstaðnum með ýmsum leiðum. Eftir að hafa náð fram vilja sínum, að fá Bretland út úr ESB, virðist hann nú vilja sjá landið sitt hverfa frá þátttöku í Eurovision. Brexit Bretland Eurovision Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
„Ég hef sagt þetta áður en við verðum að yfirgefa þennan alþjóðasinnaða Eurovision-farsa,“ segir Farage í Facebook-færslu sem birtist á opinberri síðu hans fyrr í dag. Með færslunni fylgir mynd af stigatöflunni frá úrslitakvöldinu þegar langt var liðið á stigagjöfina. Eins og áður sagði fékk Bretland engin stig, hvorki frá dómnefndum þátttökulanda né í gegn um símakosningu, og hafnaði því í 26. og neðsta sæti á úrslitakvöldinu. Framlag Bretlands var lagið Embers með söngvaranum James Newman, sem virtist taka tapinu ágætlega, þrátt fyrir allt. I know this is gutting, but the way the whole arena rallied around James Newman was a really touching #Eurovision pic.twitter.com/9U6cZDhgxT— Scott Bryan (@scottygb) May 22, 2021 Eins og áður sagði hefur Farage verið áberandi talsmaður fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Hann var sérlega áberandi árið 2016 þegar Bretar gengu til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið, og barðist ötullega fyrir málstaðnum með ýmsum leiðum. Eftir að hafa náð fram vilja sínum, að fá Bretland út úr ESB, virðist hann nú vilja sjá landið sitt hverfa frá þátttöku í Eurovision.
Brexit Bretland Eurovision Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira