Inzaghi að taka við meisturum Inter | Allegri snýr aftur á gamlar slóðir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2021 07:00 Það stefnir allt í að Simone Inzaghi verði næsti stjóri Inter Milan. EPA-EFE/MAURIZIO BRAMBATTI Allt stefnir í að Simone Inzaghi sé að taka við Ítalíumeisturum Inter Mílan en Lazio tilkynnti fyrr í kvöld að Inzaghi hefði yfirgefið félagið. Þá virðist sem Massimiliano Allegri sé að taka við Juventus á nýjan leik en hann hefur verið orðaður við stjórastöðu Real Madrid undanfarið. Official. Inzaghi leaves Lazio and he s gonna sign as new Inter manager.Allegri will be announced soon as new Juventus manager - Pirlo will be sacked.Spalletti is one step away from joining Napoli as new manager.Antonio Conte will decide his future in the next few days .— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 27, 2021 Hinn 45 ára gamli Inzaghi virðist bara eiga eftir að setja penna á blað áður en Inter tilkynnir að hann sé nýr þjálfari. Antonio Conte ákvað að segja upp skömmu eftir að tryggja félaginu Ítalíumeistaratitilinn þar sem fjárhagsstaða félagsins er slæm og stefnir í að það þurfi að selja fjölda leikmanna í sumar. Inzaghi hefur verið þjálfari Lazio frá 2016 og náð eftirtektarverðum árangri. Til að mynda varð félagið bikarmeistari 2019 undir hans stjórn. Þá komst liðið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 13 ár undir stjórn Inzaghi. Með lítið fé milli handanna tókst Inzaghi samt að stríða toppliðunum trekk í trekk og vonast Inter eflaust til að hann geti haldið liðinu í toppbaráttunni þó það þurfi að selja suma af sínum bestu mönnum í sumar. Hvað varðar Allegri þá virtist nær öruggt að hann yrði næsti stjóri Real Madrid þar sem Zinedine Zidane hefur ákveðið að kalla þetta gott sem stjóri liðsins. Það kom því töluvert á óvart þegar þær fregnir bárust að Juventus ætlaði sér að reka Andrea Pirlo og ráða Allegri á nýjan leik. Allegri stýrði Juventus frá 2014 til 2019. Liðið varð Ítalíumeistari öll fimm árin ásamt því að verða bikarmeistari fjórum sinnum og komast tvívegis í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem það beið lægri hlut gegn Barcelona og Real Madrid. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira
Þá virðist sem Massimiliano Allegri sé að taka við Juventus á nýjan leik en hann hefur verið orðaður við stjórastöðu Real Madrid undanfarið. Official. Inzaghi leaves Lazio and he s gonna sign as new Inter manager.Allegri will be announced soon as new Juventus manager - Pirlo will be sacked.Spalletti is one step away from joining Napoli as new manager.Antonio Conte will decide his future in the next few days .— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 27, 2021 Hinn 45 ára gamli Inzaghi virðist bara eiga eftir að setja penna á blað áður en Inter tilkynnir að hann sé nýr þjálfari. Antonio Conte ákvað að segja upp skömmu eftir að tryggja félaginu Ítalíumeistaratitilinn þar sem fjárhagsstaða félagsins er slæm og stefnir í að það þurfi að selja fjölda leikmanna í sumar. Inzaghi hefur verið þjálfari Lazio frá 2016 og náð eftirtektarverðum árangri. Til að mynda varð félagið bikarmeistari 2019 undir hans stjórn. Þá komst liðið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 13 ár undir stjórn Inzaghi. Með lítið fé milli handanna tókst Inzaghi samt að stríða toppliðunum trekk í trekk og vonast Inter eflaust til að hann geti haldið liðinu í toppbaráttunni þó það þurfi að selja suma af sínum bestu mönnum í sumar. Hvað varðar Allegri þá virtist nær öruggt að hann yrði næsti stjóri Real Madrid þar sem Zinedine Zidane hefur ákveðið að kalla þetta gott sem stjóri liðsins. Það kom því töluvert á óvart þegar þær fregnir bárust að Juventus ætlaði sér að reka Andrea Pirlo og ráða Allegri á nýjan leik. Allegri stýrði Juventus frá 2014 til 2019. Liðið varð Ítalíumeistari öll fimm árin ásamt því að verða bikarmeistari fjórum sinnum og komast tvívegis í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem það beið lægri hlut gegn Barcelona og Real Madrid. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira