Bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði í morgun Andri Gíslason skrifar 27. maí 2021 20:45 Áslaug Munda var frábær í liði Breiðabliks í kvöld. Vísir/Bára Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir var að vonum virkilega ánægð með stórsigurinn á Val fyrr í kvöld. Breiðablik heimsótti Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Blikar eru ríkjandi meistarar og þó liðið hafi misst marga sterka leikmenn í vetur - líkt og Valur - þá minntu þær land og þjóð heldur betur á af hverju þær eru handhafar þess stóra. Lokatölur á Hlíðarenda 7-3 Blikum í vil og segja má að um einhvern ótrúlegasta leik síðari ára sé um að ræða. „Þegar ég vaknaði í morgun var ég ekki alveg búin að spá fyrir þessu en þetta var frábært og bara ótrúlega gaman.“ Valsstúlkur skildu eftir ansi mikið pláss á hægri kantinum í fyrri hálfleiknum þar sem Áslaug Munda spilaði framan af leik og var hún dugleg við að valda usla í vítateig Vals. „Það er mjög gaman að fá allt þetta pláss og þá getur maður bara haldið áfram að hlaupa eins og maður vill. Ég skildi ekki alveg af hverju það var svo en ég hafði bara mjög gaman af og nýtti mér það.“ Blikar komust í 7-1 en slökuðu síðan aðeins á þegar um 20 mínútur voru eftir af leiknum. „Það var svolítið eins og við héldum að leikurinn væri búinn þó það væri nóg eftir sem er ekki gott en við bætum það bara því það getur komið í bakið á okkur.“ Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu ótrúlegan 7-3 sigur á Val að Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 27. maí 2021 19:50 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Breiðablik heimsótti Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu. Blikar eru ríkjandi meistarar og þó liðið hafi misst marga sterka leikmenn í vetur - líkt og Valur - þá minntu þær land og þjóð heldur betur á af hverju þær eru handhafar þess stóra. Lokatölur á Hlíðarenda 7-3 Blikum í vil og segja má að um einhvern ótrúlegasta leik síðari ára sé um að ræða. „Þegar ég vaknaði í morgun var ég ekki alveg búin að spá fyrir þessu en þetta var frábært og bara ótrúlega gaman.“ Valsstúlkur skildu eftir ansi mikið pláss á hægri kantinum í fyrri hálfleiknum þar sem Áslaug Munda spilaði framan af leik og var hún dugleg við að valda usla í vítateig Vals. „Það er mjög gaman að fá allt þetta pláss og þá getur maður bara haldið áfram að hlaupa eins og maður vill. Ég skildi ekki alveg af hverju það var svo en ég hafði bara mjög gaman af og nýtti mér það.“ Blikar komust í 7-1 en slökuðu síðan aðeins á þegar um 20 mínútur voru eftir af leiknum. „Það var svolítið eins og við héldum að leikurinn væri búinn þó það væri nóg eftir sem er ekki gott en við bætum það bara því það getur komið í bakið á okkur.“ Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu ótrúlegan 7-3 sigur á Val að Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 27. maí 2021 19:50 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Leik lokið: Valur - Breiðablik 3-7 | Ótrúlegur leikur á Hlíðarenda Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu ótrúlegan 7-3 sigur á Val að Hlíðarenda í uppgjöri Íslandsmeistara síðustu tveggja ára í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 27. maí 2021 19:50