Sjáðu markið sem skaut liði Bjarka og Óttars upp í ítölsku úrvalsdeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2021 22:30 Úr leik kvöldsins. @VeneziaFC_IT Venezia tryggði sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Serie A, í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Cittadella í síðari leik liðanna í úrslitum umspilsins. Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Venezia og liðið því komið upp í úrvalsdeildina á nýjan leik. Leikur kvöldsins var æsti spennandi en gestirnir í Cittadella komust yfir á 26. mínútu og tíu mínútum síðar nældi Pasquale Mazzocchi sér í tvö gul spjöld á sömu mínútunni og Venezia manni færri. Staðan enn 0-1 í hálfleik og því stefndi í framlengingu þegar leið á síðari hálfleik. Varamaðurinn Mattia Aramu lét svo reka sig upp í stúku þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Virtist það kveikja í leikmönnum Venezia en manni færri tókst liðinu að jafna metin þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Riccardo Bocalon jafnaði fyrir Venezia og allt ætlaði um koll að keyra. ABSOLUTE SCENES IN VENICE!!Venezia are going up to Serie A after scoring the winner with the last kick of the game in the 93rd minute Italian football #FinalePlayoff pic.twitter.com/g76DtNdOhb— Sacha Pisani (@Sachk0) May 27, 2021 Staðan orðin 1-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Venezia leikur því í ítölsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Bjarki Steinn Bjarkason sat allan leik kvöldsins á varamannabekk Venezia en Óttar Magnús Karlsson var ekki í leikmannahóp liðsins vegna meiðsla. WE RE BACK! pic.twitter.com/wuuWPKJBSz— Venezia FC (@VeneziaFC_IT) May 27, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Fleiri fréttir „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Sjá meira
Leikur kvöldsins var æsti spennandi en gestirnir í Cittadella komust yfir á 26. mínútu og tíu mínútum síðar nældi Pasquale Mazzocchi sér í tvö gul spjöld á sömu mínútunni og Venezia manni færri. Staðan enn 0-1 í hálfleik og því stefndi í framlengingu þegar leið á síðari hálfleik. Varamaðurinn Mattia Aramu lét svo reka sig upp í stúku þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Virtist það kveikja í leikmönnum Venezia en manni færri tókst liðinu að jafna metin þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Riccardo Bocalon jafnaði fyrir Venezia og allt ætlaði um koll að keyra. ABSOLUTE SCENES IN VENICE!!Venezia are going up to Serie A after scoring the winner with the last kick of the game in the 93rd minute Italian football #FinalePlayoff pic.twitter.com/g76DtNdOhb— Sacha Pisani (@Sachk0) May 27, 2021 Staðan orðin 1-1 og reyndust það lokatölur leiksins. Venezia leikur því í ítölsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Bjarki Steinn Bjarkason sat allan leik kvöldsins á varamannabekk Venezia en Óttar Magnús Karlsson var ekki í leikmannahóp liðsins vegna meiðsla. WE RE BACK! pic.twitter.com/wuuWPKJBSz— Venezia FC (@VeneziaFC_IT) May 27, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Fleiri fréttir „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Sjá meira