Á vef RÚV segir að maðurinn hafi verið í hópi útivistarfólks í Ósafirði fyrir botni Patreksfjarðar þar sem hann missti meðvitund.
Þyrlan var við æfingar á Vestfjörðum þegar kallið barst.
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að flytja útivistarmann frá Vestfjörðum og á Landspítalann á öðrum tímanum í dag.
Á vef RÚV segir að maðurinn hafi verið í hópi útivistarfólks í Ósafirði fyrir botni Patreksfjarðar þar sem hann missti meðvitund.
Þyrlan var við æfingar á Vestfjörðum þegar kallið barst.