Hætta á að hraun loki fólk inni Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. maí 2021 11:49 Hjálmar Hallgrímsson, vettvangsstjóri lögreglu. Egill Aðalsteinsson Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað endanum á gönguleið A að gosinu í Geldingadölum vegna hættu á að fólk lokist inni þegar hraun renni yfir gönguleiðina en fyrirséð er að það muni gerast á næstunni. Vettvangsstjóri segir fólk hunsa lokunarborða. Á hádegi í gær tók lögregla ákvörðun um að loka endanum á gönguleið A, svokölluðum útsýnispalli sem er næst gosinu í Geldingadölum. Syðsta hraunið er komið það hátt að fyrirséð er að það muni flæða yfir enda gönguleiðarinnar. Af því getur skapast stórhætta því fólk staðsett á útsýnispallinum gæti lokast inni. Brýnir fyrir fólki að virða lokanir „Við erum búin að setja borða til að loka og mælum ekki með því að fólk fari þarna yfir en við reyndar erum búin að sjá að fólk er að lauma sér þarna yfir en þetta mun á næstu misserum bresta og leka syðst ofan í Meradalina,“ sagði Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður og vettvangsstjóri á svæðinu. Hann segir óvíst hvenær hraun fari yfir gönguleiðina en það muni gerast á næstunni. Hann ítrekar hættuna á svæðinu og brýnir fyrir fólki að fara ekki yfir lokunarborðann. „Það er hættulegt því það mun lokast inni, það á að sjá það að það er aðeins hreyfing á hrauninu þarna fyrir ofan. Við vitum ekki hvort þetta gerist í dag, kvöld eða nótt en þetta mun koma þarna yfir gönguleiðina,“ sagði Hjálmar. Gönguleiðinni breytt Áfram verður hægt að ganga að gosinu en gönguleiðinni hefur verið breytt vegna þessa. „Það var gert í gærkvöldi og þá fer fólk upp á annan hól þarna rétt sunnar og það er búið að merkja það, þannig að fólk ætti að sjá það þannig það verður næsti útsýnisstaður.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Lögreglumál Grindavík Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Sjá meira
Á hádegi í gær tók lögregla ákvörðun um að loka endanum á gönguleið A, svokölluðum útsýnispalli sem er næst gosinu í Geldingadölum. Syðsta hraunið er komið það hátt að fyrirséð er að það muni flæða yfir enda gönguleiðarinnar. Af því getur skapast stórhætta því fólk staðsett á útsýnispallinum gæti lokast inni. Brýnir fyrir fólki að virða lokanir „Við erum búin að setja borða til að loka og mælum ekki með því að fólk fari þarna yfir en við reyndar erum búin að sjá að fólk er að lauma sér þarna yfir en þetta mun á næstu misserum bresta og leka syðst ofan í Meradalina,“ sagði Hjálmar Hallgrímsson, lögreglumaður og vettvangsstjóri á svæðinu. Hann segir óvíst hvenær hraun fari yfir gönguleiðina en það muni gerast á næstunni. Hann ítrekar hættuna á svæðinu og brýnir fyrir fólki að fara ekki yfir lokunarborðann. „Það er hættulegt því það mun lokast inni, það á að sjá það að það er aðeins hreyfing á hrauninu þarna fyrir ofan. Við vitum ekki hvort þetta gerist í dag, kvöld eða nótt en þetta mun koma þarna yfir gönguleiðina,“ sagði Hjálmar. Gönguleiðinni breytt Áfram verður hægt að ganga að gosinu en gönguleiðinni hefur verið breytt vegna þessa. „Það var gert í gærkvöldi og þá fer fólk upp á annan hól þarna rétt sunnar og það er búið að merkja það, þannig að fólk ætti að sjá það þannig það verður næsti útsýnisstaður.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Lögreglumál Grindavík Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Sjá meira