Tveir greindust með Covid-19 á Vopnafirði Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2021 13:33 Frá Vopnafirði. Vísir/Vilhelm Tveir einstaklingar sem búsettir eru á Vopnafirði hafa greinst með Covid-19. Báðir voru í sóttkví við greiningu. Þetta kemur fram í frétt Austurfréttar, en það er upplýsingafulltrúi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, Hjördís Guðmundsdóttir, sem staðfestir í samtali við vefinn að smit hafi komið upp á Austurlandi. Almannavarnanefnd Austurlands kom saman til fundar klukkan 13 og verði frekari upplýsinga að vænta að fundinum loknum. Á vefnum Covid.is kemur fram að tveir hafi verið í einangrun á Austurlandi í gær og þá hafi tveir verið í sóttkví. Uppfært klukkan 17:04 með tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi að neðan Tveir einstaklingar greindust smitaðir í fjórðungnum í gær, á Vopnafirði líkt og fram hefur komið í fjölmiðlum. Þeir tilheyra sömu fjölskyldu og höfðu verið í sóttkví frá kvöldi 26. maí. Uppruni smitanna er þekktur og er ekki á Austurlandi heldur tengist ferðum viðkomandi utan svæðisins. Því er ekki talin hætta á að viðkomandi hafi smitað aðra. Aðgerðastjórn notar þó tilefnið og hvetur fólk eins og ávallt til að kynna sér vel gildandi sóttvarnareglur, virða þær í hvívetna og gæta sérlega vel að persónulegum sóttvörnum. Síðast en ekki síst að ef einhver telur sig vera með einkenni að fara þá ekki til vinnu, í skóla eða annars staðar á meðal fólks og vera strax í sambandi við heilsugæslu eða síma 1700 og fá sýnatöku. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vopnafjörður Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Austurfréttar, en það er upplýsingafulltrúi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, Hjördís Guðmundsdóttir, sem staðfestir í samtali við vefinn að smit hafi komið upp á Austurlandi. Almannavarnanefnd Austurlands kom saman til fundar klukkan 13 og verði frekari upplýsinga að vænta að fundinum loknum. Á vefnum Covid.is kemur fram að tveir hafi verið í einangrun á Austurlandi í gær og þá hafi tveir verið í sóttkví. Uppfært klukkan 17:04 með tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi að neðan Tveir einstaklingar greindust smitaðir í fjórðungnum í gær, á Vopnafirði líkt og fram hefur komið í fjölmiðlum. Þeir tilheyra sömu fjölskyldu og höfðu verið í sóttkví frá kvöldi 26. maí. Uppruni smitanna er þekktur og er ekki á Austurlandi heldur tengist ferðum viðkomandi utan svæðisins. Því er ekki talin hætta á að viðkomandi hafi smitað aðra. Aðgerðastjórn notar þó tilefnið og hvetur fólk eins og ávallt til að kynna sér vel gildandi sóttvarnareglur, virða þær í hvívetna og gæta sérlega vel að persónulegum sóttvörnum. Síðast en ekki síst að ef einhver telur sig vera með einkenni að fara þá ekki til vinnu, í skóla eða annars staðar á meðal fólks og vera strax í sambandi við heilsugæslu eða síma 1700 og fá sýnatöku.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vopnafjörður Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Sjá meira