Horfur á ástandi sjávar í kringum Ísland eru almennt góðar næstu áratugina samkvæmt nýrri skýrslu Hafrannsóknastofnunar sem kynnt var í morgun.
Aðeins einn greindist með kórónuveiruna innalands í gær og vikulegum upplýsingafundi var aflýst. Við heyrum í Víði Reynissyni hjá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra.
Myndbandaspilari er að hlaða.