Alexander-Arnold missir af EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2021 17:35 Úr leik gærdagsins. EPA-EFE/Peter Powell Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool og einn af fjórum hægri bakvörðum sem Gareth Southgate valdi í enska landsliðið fyrir EM, mun ekki fara með Englandi á mótið vegna meiðsla. Mikil umræða skapaðist er Southgate, landsliðseinvaldur Englands, valdi Trent ekki í landsliðið í fyrstu leikjunum í undankeppni HM 2022 í mars síðastliðnum. Í kjölfarið bárust þær fregnir að hann yrði að öllum líkindum ekki í hópnum sem færi á EM en á endanum lét Southgate undan og valdi Trent, ásamt öðrum þremur hægri bakvörðum, í 26 manna hóp sinn. Í gærkvöld mættust England og Austurríki í vináttulandsleik sem var hluti af undirbúning liðanna fyrir EM sem hefst þann 11. júní. Alexander-Arnold var í byrjunarliði Englands en meiddist í leiknum sem England vann 1-0 þökk sé marki Bukayo Saka. Nú hefur komið í ljós að hann verður frá næstu vikurnar vegna meiðslanna. NEWS | England s Trent Alexander-Arnold ruled out of Euro 2020A medical assessment earlier in the day revealed that the #LFC defender had suffered a grade two quad tear during England s 1-0 friendly win over Austria... #EURO2020 #EnglandMore from @JamesPearceLFC— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 3, 2021 Alexander-Arnold ku vera með rifu í lærisvöðva og er ljóst að hann mun ekki ná sér af þeim meiðslum áður en mótið hefst. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Enski EM-hópurinn klár og Trent með eftir allt saman Gareth Southgate hefur tilkynnt hvaða 26 leikmenn hann ætlar að taka með sér á Evrópumótið sem hefst eftir tíu daga. 1. júní 2021 16:17 Segir að Southgate skilji Liverpool stjörnuna eftir heima Trent Alexander-Arnold verður ekki í enska landsliðshópnum í sumar ef marka má blaðamanninn James Olley hjá ESPN en James greindi frá þessu í gær. 1. júní 2021 07:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Mikil umræða skapaðist er Southgate, landsliðseinvaldur Englands, valdi Trent ekki í landsliðið í fyrstu leikjunum í undankeppni HM 2022 í mars síðastliðnum. Í kjölfarið bárust þær fregnir að hann yrði að öllum líkindum ekki í hópnum sem færi á EM en á endanum lét Southgate undan og valdi Trent, ásamt öðrum þremur hægri bakvörðum, í 26 manna hóp sinn. Í gærkvöld mættust England og Austurríki í vináttulandsleik sem var hluti af undirbúning liðanna fyrir EM sem hefst þann 11. júní. Alexander-Arnold var í byrjunarliði Englands en meiddist í leiknum sem England vann 1-0 þökk sé marki Bukayo Saka. Nú hefur komið í ljós að hann verður frá næstu vikurnar vegna meiðslanna. NEWS | England s Trent Alexander-Arnold ruled out of Euro 2020A medical assessment earlier in the day revealed that the #LFC defender had suffered a grade two quad tear during England s 1-0 friendly win over Austria... #EURO2020 #EnglandMore from @JamesPearceLFC— The Athletic UK (@TheAthleticUK) June 3, 2021 Alexander-Arnold ku vera með rifu í lærisvöðva og er ljóst að hann mun ekki ná sér af þeim meiðslum áður en mótið hefst. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Enski EM-hópurinn klár og Trent með eftir allt saman Gareth Southgate hefur tilkynnt hvaða 26 leikmenn hann ætlar að taka með sér á Evrópumótið sem hefst eftir tíu daga. 1. júní 2021 16:17 Segir að Southgate skilji Liverpool stjörnuna eftir heima Trent Alexander-Arnold verður ekki í enska landsliðshópnum í sumar ef marka má blaðamanninn James Olley hjá ESPN en James greindi frá þessu í gær. 1. júní 2021 07:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Enski EM-hópurinn klár og Trent með eftir allt saman Gareth Southgate hefur tilkynnt hvaða 26 leikmenn hann ætlar að taka með sér á Evrópumótið sem hefst eftir tíu daga. 1. júní 2021 16:17
Segir að Southgate skilji Liverpool stjörnuna eftir heima Trent Alexander-Arnold verður ekki í enska landsliðshópnum í sumar ef marka má blaðamanninn James Olley hjá ESPN en James greindi frá þessu í gær. 1. júní 2021 07:01
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti