Guðni og Eliza heimsækja Ölfus Atli Ísleifsson skrifar 4. júní 2021 12:14 Heimsóknin hefst í Herdísarvík klukkan 10 á mánudagsmorgun. Vísir/Vilhelm Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Ölfuss á mánudaginn. Heimsóknin stendur í einn dag en þar munu þau kynna þau sér ýmsa starfsemi í sveitarfélaginu og heimsækja grunnskólann, fyrirtæki og stofnanir. Í tilkynningu frá skrifstofu forsetans segir að heimsókn forsetahjónanna hefist í Herdísarvík klukkan tíu að morgni þar sem Elliði Vignisson bæjarstjóri mun taka á móti þeim ásamt Gesti Þór Kristjánssyni, forseta bæjarstjórnar. „Því næst verður fiskeldið Laxar sótt heim þar sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Jens Garðar Helgason, kynnir starfsemina auk þess sem Ingólfur Snorrason og Halldór Ólafur Halldórsson segja frá fiskeldisstöðinni Landeldi. Klukkan 11:40 verða forsetahjónin viðstödd vorhátíð Grunnskóla Þorlákshafnar. Ólína Þorleifsdóttir skólastjóri tekur á móti gestum og þar verða fjölbreytt tónlistaratriði og veitingar í boði auk þess sem forsetinn ávarpar viðstadda og færir sveitarfélaginu gjöf. Eftir hádegi heimsækja forsetahjónin hafnarskrifstofur Þorlákshafnar þar sem Hjörtur Jónsson hafnarstjóri tekur á móti þeim og kynnir fyrir þeim framtíðaráform um stækkun hafnarinnar. Að því loknu halda forsetahjónin að Egilsbraut 9 þar sem dagdvöl eldri borgara er staðsett. Forsetahjónin kynna sér starfið þar, þiggja kaffi og spjalla við viðstadda. Síðasti viðkomustaður forsetahjónanna er Hjallakirkja, sögufrægur staður þar sem Skapti Þóroddsson lögsögumaður bjó á 11. öld og síðasti kaþólski biskupinn í Skálholti var handtekinn árið 1541. Formaður sóknarnefndar, Hjörleifur Brynjólfsson, tekur á móti gestunum og segir frá staðnum. Gildandi sóttvarnarreglum verður fylgt þar sem það á við,“ segir í tilkynningunni. Forseti Íslands Ölfus Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
Í tilkynningu frá skrifstofu forsetans segir að heimsókn forsetahjónanna hefist í Herdísarvík klukkan tíu að morgni þar sem Elliði Vignisson bæjarstjóri mun taka á móti þeim ásamt Gesti Þór Kristjánssyni, forseta bæjarstjórnar. „Því næst verður fiskeldið Laxar sótt heim þar sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Jens Garðar Helgason, kynnir starfsemina auk þess sem Ingólfur Snorrason og Halldór Ólafur Halldórsson segja frá fiskeldisstöðinni Landeldi. Klukkan 11:40 verða forsetahjónin viðstödd vorhátíð Grunnskóla Þorlákshafnar. Ólína Þorleifsdóttir skólastjóri tekur á móti gestum og þar verða fjölbreytt tónlistaratriði og veitingar í boði auk þess sem forsetinn ávarpar viðstadda og færir sveitarfélaginu gjöf. Eftir hádegi heimsækja forsetahjónin hafnarskrifstofur Þorlákshafnar þar sem Hjörtur Jónsson hafnarstjóri tekur á móti þeim og kynnir fyrir þeim framtíðaráform um stækkun hafnarinnar. Að því loknu halda forsetahjónin að Egilsbraut 9 þar sem dagdvöl eldri borgara er staðsett. Forsetahjónin kynna sér starfið þar, þiggja kaffi og spjalla við viðstadda. Síðasti viðkomustaður forsetahjónanna er Hjallakirkja, sögufrægur staður þar sem Skapti Þóroddsson lögsögumaður bjó á 11. öld og síðasti kaþólski biskupinn í Skálholti var handtekinn árið 1541. Formaður sóknarnefndar, Hjörleifur Brynjólfsson, tekur á móti gestunum og segir frá staðnum. Gildandi sóttvarnarreglum verður fylgt þar sem það á við,“ segir í tilkynningunni.
Forseti Íslands Ölfus Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira