Byrjunarlið Íslands: Ögmundur kemur í markið, Brynjar Ingi heldur sæti sínu og Valgeir Lunddal byrjar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júní 2021 17:21 Ögmundur Kristinsson stendur á milli stanganna í marki Íslands í kvöld. Hvorki Birkir Már Sævarsson né Kári Árnason taka þátt í leiknum. Getty/Carl Recine Byrjunarlið íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu er klárt fyrir vináttulandsleikinn gegn Færeyjum sem hefst klukkan 18.45. Um er að ræða annan af þremur vináttulandsleikjum Íslands í þessum landsliðsglugga. Ísland beið lægri hlut gegn Mexíkó nýverið en leikið var í Dallas. Lokatölur 2-1 þar sem Birkir Már Sævarsson skoraði eina mark Íslands í leiknum. Íslenski hópurinn samanstendur af bæði leikmönnum sem spila í Pepsi Max deildinni á Íslandi og svo í atvinnumannadeildum víðsvegar um Evrópu. Þá leikur Guðmundur Þórarinsson í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Liðið er eftirfarandi: Byrjunarlið Íslands gegn Færeyjum!Leikurinn hefst kl. 18:45 og er í beinni útsendingu á RÚV 2.Our starting lineup against the Faroe Islands.#fyririsland pic.twitter.com/9QTSnodlWv— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2021 Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari Íslands, segir Færeyjar ágætlega spilandi lið sem spilar aðallega 4-4-2 og byggir mikið upp á sterkri liðsheild. Hann reiknar með að íslenska liðið stýri leiknum töluvert meira en gegn Mexíkó. Eiður Smári segir að Ísland muni spila meiri sóknarleik í kvöld heldur en gegn Mexíkó. Þá verða allar þær skiptingar sem í boði eru nýttar. "Þétt lið og ágætlega spilandi" er meðal þess sem Eiður Smári Guðjohnsen aðstoðarþjálfari A landsliðs karla hafði að segja um færeyska liðið, sem Ísland mætir í vináttuleik í kvöld kl. 18:45 að íslenskum tíma. Beint á RÚV. #fyririsland pic.twitter.com/WPxmK0CLhG— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2021 Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er í beinni textalýsingu hér á Vísi. Leikið er á Tórsvelli í Tórshavn, höfuðborg FÆreyja. Fótbolti Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Sjá meira
Um er að ræða annan af þremur vináttulandsleikjum Íslands í þessum landsliðsglugga. Ísland beið lægri hlut gegn Mexíkó nýverið en leikið var í Dallas. Lokatölur 2-1 þar sem Birkir Már Sævarsson skoraði eina mark Íslands í leiknum. Íslenski hópurinn samanstendur af bæði leikmönnum sem spila í Pepsi Max deildinni á Íslandi og svo í atvinnumannadeildum víðsvegar um Evrópu. Þá leikur Guðmundur Þórarinsson í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Liðið er eftirfarandi: Byrjunarlið Íslands gegn Færeyjum!Leikurinn hefst kl. 18:45 og er í beinni útsendingu á RÚV 2.Our starting lineup against the Faroe Islands.#fyririsland pic.twitter.com/9QTSnodlWv— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2021 Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari Íslands, segir Færeyjar ágætlega spilandi lið sem spilar aðallega 4-4-2 og byggir mikið upp á sterkri liðsheild. Hann reiknar með að íslenska liðið stýri leiknum töluvert meira en gegn Mexíkó. Eiður Smári segir að Ísland muni spila meiri sóknarleik í kvöld heldur en gegn Mexíkó. Þá verða allar þær skiptingar sem í boði eru nýttar. "Þétt lið og ágætlega spilandi" er meðal þess sem Eiður Smári Guðjohnsen aðstoðarþjálfari A landsliðs karla hafði að segja um færeyska liðið, sem Ísland mætir í vináttuleik í kvöld kl. 18:45 að íslenskum tíma. Beint á RÚV. #fyririsland pic.twitter.com/WPxmK0CLhG— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 4, 2021 Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er í beinni textalýsingu hér á Vísi. Leikið er á Tórsvelli í Tórshavn, höfuðborg FÆreyja.
Fótbolti Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Sjá meira