Styrmir Snær í fámennan úrvalshóp með frammistöðu sinni í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2021 13:00 Styrmir Snær Þrastarson hefur verið frábær í vetur og magnaður í síðustu leikjum Þórs í úrslitakeppninni. Vísir/Bára Styrmir Snær Þrastarson komst í frábæran hóp með þremur af öflugustu körfuboltamönnum Íslandssögunnar þegar hann skoraði 22 stig í sigri Þórs á Stjörnunni í þriðja leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Domino's deild karla í körfubolta. Þetta var í fjórða skiptið sem Styrmir Snær nær að skora tuttugu stig í þessari úrslitakeppni. Það eru aðeins þrír aðrir táningar sem hafa náð þessu í sögu úrslitakeppninnar. Hinir eru Martin Hermannsson, Logi Gunnarsson og Jón Arnór Stefánsson. Styrmir endaði leikinn með 70 prósent skotnýtingu og auk stiganna 22 var hann með 7 fráköst og 6 stoðsendingar. Hann fékk 31 framlagsstig fyrir þennan leik en í leiknum á undan var hann með 20 skoruð stig og 23 framlagsstig. Styrmir skoraði yfir tuttugu stig í tveimur af fjórum leikjum í einvíginu á móti Þór Akureyri í átta liða úrslitunum og þetta var eins og áður sagði annar leikurinn í röð sem Styrmir á tuttugu stiga leik. Styrmir er með 16,4 stig, 7,0 fráköst og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í fyrstu sjö leikjum Þórs í úrslitakeppninni í ár. Martin Hermannsson á metið en hann átti sex tuttugu stiga leiki með KR í úrslitakeppninni 2014. Martin var með 18,4 stig, 3,6 fráköst og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í þeirri úrslitakeppni þar sem KR vann Íslandsmeistaratitilinn og Martin var kosinn bestur. Logi Gunnarsson var með fimm tuttugu stiga leiki þegar hann hjálpaði NJarðvík að vinna Íslandsmeistaratitilinn vorið 2001. Logi var með 20,7 stig, 4,6 fráköst og 2,9 stoðsendingar að meðaltali í leik í þeirri úrslitakeppni. Hann átti meðal annars tvo þrjátíu stiga leiki í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. Jón Arnór Stefánsson átti fjóra tuttugu stiga leiki með KR í úrslitakeppninni vorið 2002. Jón Arnór og KR-ingar duttu út á móti verðandi Íslandsmeisturum Njarðvíkur í undanúrslitunum. Jón Arnór var með 19,3 stig, 4,3 fráköst og 3,1 stoðsendingu að meðaltali í leik í þeirri úrslitakeppni. Oftast yfir tuttugu stig hjá táningi í einni úrslitakeppni: 6 sinnum - Martin Hermannsson með KR 2014 5 sinnum - Logi Gunnarsson með Njarðvík 2001 4 sinnum - Jón Arnór Stefánsson með KR 2002 4 sinnum - Styrmir Snær Þrastarson með Þór Þorl. 2021 3 sinnum - Elvar Már Friðriksson með Njarðvík 2014 2 sinnum - Birgir Mikaelsson með KR 1985 2 sinnum - Elvar Már Friðriksson með Njarðvík 2013 2 sinnum - Helgi Jónas Guðfinnsson með Grindavík 1996 2 sinnum - Jón Arnór Stefánsson með KR 2001 2 sinnum - Martin Hermannsson með KR 2013 2 sinnum - Óskar Freyr Pétursson með Haukum 1995 Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
Þetta var í fjórða skiptið sem Styrmir Snær nær að skora tuttugu stig í þessari úrslitakeppni. Það eru aðeins þrír aðrir táningar sem hafa náð þessu í sögu úrslitakeppninnar. Hinir eru Martin Hermannsson, Logi Gunnarsson og Jón Arnór Stefánsson. Styrmir endaði leikinn með 70 prósent skotnýtingu og auk stiganna 22 var hann með 7 fráköst og 6 stoðsendingar. Hann fékk 31 framlagsstig fyrir þennan leik en í leiknum á undan var hann með 20 skoruð stig og 23 framlagsstig. Styrmir skoraði yfir tuttugu stig í tveimur af fjórum leikjum í einvíginu á móti Þór Akureyri í átta liða úrslitunum og þetta var eins og áður sagði annar leikurinn í röð sem Styrmir á tuttugu stiga leik. Styrmir er með 16,4 stig, 7,0 fráköst og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í fyrstu sjö leikjum Þórs í úrslitakeppninni í ár. Martin Hermannsson á metið en hann átti sex tuttugu stiga leiki með KR í úrslitakeppninni 2014. Martin var með 18,4 stig, 3,6 fráköst og 4,2 stoðsendingar að meðaltali í þeirri úrslitakeppni þar sem KR vann Íslandsmeistaratitilinn og Martin var kosinn bestur. Logi Gunnarsson var með fimm tuttugu stiga leiki þegar hann hjálpaði NJarðvík að vinna Íslandsmeistaratitilinn vorið 2001. Logi var með 20,7 stig, 4,6 fráköst og 2,9 stoðsendingar að meðaltali í leik í þeirri úrslitakeppni. Hann átti meðal annars tvo þrjátíu stiga leiki í úrslitaeinvíginu á móti Tindastól. Jón Arnór Stefánsson átti fjóra tuttugu stiga leiki með KR í úrslitakeppninni vorið 2002. Jón Arnór og KR-ingar duttu út á móti verðandi Íslandsmeisturum Njarðvíkur í undanúrslitunum. Jón Arnór var með 19,3 stig, 4,3 fráköst og 3,1 stoðsendingu að meðaltali í leik í þeirri úrslitakeppni. Oftast yfir tuttugu stig hjá táningi í einni úrslitakeppni: 6 sinnum - Martin Hermannsson með KR 2014 5 sinnum - Logi Gunnarsson með Njarðvík 2001 4 sinnum - Jón Arnór Stefánsson með KR 2002 4 sinnum - Styrmir Snær Þrastarson með Þór Þorl. 2021 3 sinnum - Elvar Már Friðriksson með Njarðvík 2014 2 sinnum - Birgir Mikaelsson með KR 1985 2 sinnum - Elvar Már Friðriksson með Njarðvík 2013 2 sinnum - Helgi Jónas Guðfinnsson með Grindavík 1996 2 sinnum - Jón Arnór Stefánsson með KR 2001 2 sinnum - Martin Hermannsson með KR 2013 2 sinnum - Óskar Freyr Pétursson með Haukum 1995
Oftast yfir tuttugu stig hjá táningi í einni úrslitakeppni: 6 sinnum - Martin Hermannsson með KR 2014 5 sinnum - Logi Gunnarsson með Njarðvík 2001 4 sinnum - Jón Arnór Stefánsson með KR 2002 4 sinnum - Styrmir Snær Þrastarson með Þór Þorl. 2021 3 sinnum - Elvar Már Friðriksson með Njarðvík 2014 2 sinnum - Birgir Mikaelsson með KR 1985 2 sinnum - Elvar Már Friðriksson með Njarðvík 2013 2 sinnum - Helgi Jónas Guðfinnsson með Grindavík 1996 2 sinnum - Jón Arnór Stefánsson með KR 2001 2 sinnum - Martin Hermannsson með KR 2013 2 sinnum - Óskar Freyr Pétursson með Haukum 1995
Dominos-deild karla Þór Þorlákshöfn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira