Segir Rúrik hafa haldið framhjá sér Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 9. júní 2021 21:11 Nathalia sakar Rúrik um að hafa haldið fram hjá sér með þýsku leikkonunni Valentinu Pahde (til hægri) en hún var þátttakandi í þýsku útgáfu þáttanna Allir geta dansað með Rúrik. getty/Tristar media Fyrirsætan Nathalia Soliani hefur sakað Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmann í knattspyrnu, um að hafa haldið fram hjá sér. Hún er nú hætt að fylgja honum á samfélagsmiðlinum Instagram. Þýska götublaðið Tag24 fjallar um málið og veltir því fyrir sér hvort Nathalia og Rúrik séu hætt saman. Saman í Allir geta dansað Nathalia birti í dag skjáskot af skilaboðum sem hún hafði fengið send á Instagram (sjá neðst í fréttinni) þar sem fólk hafði bent henni á að Rúrik væri á grísku eyjunni Mykonos með þýsku leikkonunni Velentinu Pahde, sem tók þátt í þýsku útgáfu Allir geta dansað, sem Rúrik vann. „Takk fyrir öll skilaboðin og myndirnar. Það kemur mér ekki á óvart að hann hafi haldið fram hjá mér með henni. Ég hef spurt hann svo oft en Rúrik hefur alltaf neitað fyrir það. Gangi þeim allt í haginn…“ skrifaði Nathalia við skjáskotið sem hún birti í Instagram-sögu sinni (e. Instagram story). Hún hefur nú eytt sögunni en sem fyrr segir er hún ekki að fylgja Rúrik lengur á miðlinum. Hann fylgir henni þó enn. Samkvæmt miðlinum Tag24 er vitað að Pahde sé í fríi á Mykonos en það má sjá af nýlegum færslum hennar af Instagram. Það er erfitt að dæma um það hverjir eru á myndunum sem Nathalia fékk sendar og setti í Instagram-sögu sína en fólkið gæti vel verið Rúrik og Pahde. Rúrik og Nathalia byrjuðu saman í lok árs 2018. Hvort samband þeirra sé nú á enda komið er ekki alveg ljóst en það verður að teljast undarlegt að Nathalia sé hætt að fylgja kærastanum á Instagram. Nathalia birti þetta skjáskot í sögu á Instagram en eyddi því síðan út: Skjáskot af Instagram sögu Nathaliu sem hún hefur nú eytt.instagram/Nathalia Soliani Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Rúrik og Nathalia njóta lífsins í þrjátíu stiga hita í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason er í draumafríinu með kærustunni Nathalia Soliani en þau eru stödd við strönd rétt hjá borginni Salvador í Brasilíu. 23. desember 2020 13:31 Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30 Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Sjá meira
Þýska götublaðið Tag24 fjallar um málið og veltir því fyrir sér hvort Nathalia og Rúrik séu hætt saman. Saman í Allir geta dansað Nathalia birti í dag skjáskot af skilaboðum sem hún hafði fengið send á Instagram (sjá neðst í fréttinni) þar sem fólk hafði bent henni á að Rúrik væri á grísku eyjunni Mykonos með þýsku leikkonunni Velentinu Pahde, sem tók þátt í þýsku útgáfu Allir geta dansað, sem Rúrik vann. „Takk fyrir öll skilaboðin og myndirnar. Það kemur mér ekki á óvart að hann hafi haldið fram hjá mér með henni. Ég hef spurt hann svo oft en Rúrik hefur alltaf neitað fyrir það. Gangi þeim allt í haginn…“ skrifaði Nathalia við skjáskotið sem hún birti í Instagram-sögu sinni (e. Instagram story). Hún hefur nú eytt sögunni en sem fyrr segir er hún ekki að fylgja Rúrik lengur á miðlinum. Hann fylgir henni þó enn. Samkvæmt miðlinum Tag24 er vitað að Pahde sé í fríi á Mykonos en það má sjá af nýlegum færslum hennar af Instagram. Það er erfitt að dæma um það hverjir eru á myndunum sem Nathalia fékk sendar og setti í Instagram-sögu sína en fólkið gæti vel verið Rúrik og Pahde. Rúrik og Nathalia byrjuðu saman í lok árs 2018. Hvort samband þeirra sé nú á enda komið er ekki alveg ljóst en það verður að teljast undarlegt að Nathalia sé hætt að fylgja kærastanum á Instagram. Nathalia birti þetta skjáskot í sögu á Instagram en eyddi því síðan út: Skjáskot af Instagram sögu Nathaliu sem hún hefur nú eytt.instagram/Nathalia Soliani
Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Rúrik og Nathalia njóta lífsins í þrjátíu stiga hita í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason er í draumafríinu með kærustunni Nathalia Soliani en þau eru stödd við strönd rétt hjá borginni Salvador í Brasilíu. 23. desember 2020 13:31 Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30 Mest lesið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Fleiri fréttir Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Sjá meira
Rúrik og Nathalia njóta lífsins í þrjátíu stiga hita í Brasilíu Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason er í draumafríinu með kærustunni Nathalia Soliani en þau eru stödd við strönd rétt hjá borginni Salvador í Brasilíu. 23. desember 2020 13:31
Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30