NBA dagsins: Sagður hafna 5,3 milljörðum til að losna en fer á kostum með liðinu Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2021 15:00 Chris Paul í leiknum við Denver Nuggets í nótt. AP/Matt York Lið Phoenix Suns virðist bara ætla að verða betra með hverjum leik í sinni fyrstu úrslitakeppni síðan árið 2010. Liðið gjörsigraði Denver Nuggets í nótt, 123-98. Nýútnefndur mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar, Nikola Jokic, og félagar hans féllu í skuggann af hinum 36 ára gamla Chris Paul og félögum í Phoenix sem fóru hreinlega á kostum. Phoenix var með forystuna frá fyrstu mínútu og komst í 2-0 í einvígi sem útlit er fyrir að verði mjög stutt. Svipmyndir úr leiknum og viðtal við Paul má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 10. júní Fyrr í þessum mánuði bárust fregnir af því í Bleacher Report að Paul ætli að hafna boði um að framlengja samning sinn við Phoenix, sem myndi færa honum 44,4 milljónir Bandaríkjadala eða jafnvirði 5,3 milljarða króna. Samkvæmt fréttinni vill Paul frekar vera laus og liðugur og geta þá fengið samning til nokkurra ára annars staðar, og sá möguleiki nefndur að hann semji til þriggja ára og fái 100 milljónir dala fyrir. Paul skoraði 17 stig í nótt en gaf líka 15 stoðsendingar og það án þess að tapa boltanum einu sinni í leiknum. Devin Booker var einnig með tvöfalda tvennu, eða 18 stig og 10 fráköst. Paul, eða CP3 eins og hann er kallaður, var einnig með tvöfalda tvennu í fyrsta leik einvígisins þar sem hann skoraði 21 stig og átti 11 stoðsendingar. Paul er þó samkvæmt ESPN síður en svo að missa sig í gleðinni enda það verk að slá út Denver aðeins hálfnað. Hann mun strax í búningsklefanum eftir leikinn í nótt hafa reynt að fá liðsfélaga sína til að einbeita sér strax að leiknum í Denver, sem fram fer annað kvöld, og rifjað upp þegar hann var 2-0 yfir í einvígi með New Orleans gegn San Antonio Spurs árið 2008, sem endaði með sigri Spurs. NBA Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Sjá meira
Nýútnefndur mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar, Nikola Jokic, og félagar hans féllu í skuggann af hinum 36 ára gamla Chris Paul og félögum í Phoenix sem fóru hreinlega á kostum. Phoenix var með forystuna frá fyrstu mínútu og komst í 2-0 í einvígi sem útlit er fyrir að verði mjög stutt. Svipmyndir úr leiknum og viðtal við Paul má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 10. júní Fyrr í þessum mánuði bárust fregnir af því í Bleacher Report að Paul ætli að hafna boði um að framlengja samning sinn við Phoenix, sem myndi færa honum 44,4 milljónir Bandaríkjadala eða jafnvirði 5,3 milljarða króna. Samkvæmt fréttinni vill Paul frekar vera laus og liðugur og geta þá fengið samning til nokkurra ára annars staðar, og sá möguleiki nefndur að hann semji til þriggja ára og fái 100 milljónir dala fyrir. Paul skoraði 17 stig í nótt en gaf líka 15 stoðsendingar og það án þess að tapa boltanum einu sinni í leiknum. Devin Booker var einnig með tvöfalda tvennu, eða 18 stig og 10 fráköst. Paul, eða CP3 eins og hann er kallaður, var einnig með tvöfalda tvennu í fyrsta leik einvígisins þar sem hann skoraði 21 stig og átti 11 stoðsendingar. Paul er þó samkvæmt ESPN síður en svo að missa sig í gleðinni enda það verk að slá út Denver aðeins hálfnað. Hann mun strax í búningsklefanum eftir leikinn í nótt hafa reynt að fá liðsfélaga sína til að einbeita sér strax að leiknum í Denver, sem fram fer annað kvöld, og rifjað upp þegar hann var 2-0 yfir í einvígi með New Orleans gegn San Antonio Spurs árið 2008, sem endaði með sigri Spurs.
NBA Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Sjá meira