Þá greindist enginn á landamærunum. Einn greindist innanlands í fyrradag og var sá í sóttkví. Í gær voru 43 í einangrun og 104 í sóttkví en þær upplýsingar verða ekki uppfærðar á covid.is fyrr en á mánudag.
Enginn greindist innanlands
Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar

Enginn greindist smitaður af Covid-19 innanlands í gær. Þetta kemur fram í pósti frá Almannavörnum en um er að ræða bráðabirgðatölur.