Höskuldur um daufan fyrri hálfleik: Þetta voru Janssen einkennin Dagur Lárusson skrifar 12. júní 2021 16:35 Höskuldur [lengst til hægri] var sáttur með síðari hálfleikinn í dag. Vísir/Hulda Margrét Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum ánægður með 2-0 sigur síns liðs gegn Fylki í Pepsi Max deildinni í dag. „Já þetta voru bara kærkomin þrjú stig. Flottur leikur í heildina, en vorum kannski full varkárir í fyrri hálfleiknum,“ byrjaði Höskuldur á að segja er hann ræddi við Vísi að leik loknum. Fyrri hálfleikurinn var heldur daufur hjá báðum liðum og var Höskuldur sammála því. „Já ég held að þetta hafi einfaldlega verið Janssen einkennin. Nei, nei við vorum góðir í pressunni og vinna hann aftur og vorum ekki í neinu veseni varnarlega en við þurftum að vera beittari sóknarlega og þá fyrst og fremst að láta boltann ganga hraðar. Við gerðum það í seinni hálfleiknum og þá opnuðust glufur.“ Næsti leikur Breiðabliks er svo gegn Íslandsmeisturum Vals á miðvikudaginn og segir Höskuldur að hann og liðsfélagar hans séu tilbúnir. „Þeir eru auðvitað efsta liðið í þessari deild og þetta eru einfaldlega skemmtilegustu leikirnir að taka þátt í. En við megum hins vegar ekki hugsa um þann leik eitthvað öðruvísi, þetta eru auðvitað bara þrjú stig eins og hver annar leikur og mikilvægt að við gerum þann leik ekki að Golíat,“ endaði fyrirliðinn á að segja. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Blikar unnu tvo síðustu leiki sína fyrir landsleikjahlé og fengu Fylki í heimsókn í fyrsta leik sínum í Pepsi Max deildinni í nítján daga. Frekar dauft var yfir liðunum í fyrri hálfleik, en tvö mörk snemma í síðari hálfleik tryggðu Blikum góðan sigur. 12. júní 2021 16:05 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Sjá meira
„Já þetta voru bara kærkomin þrjú stig. Flottur leikur í heildina, en vorum kannski full varkárir í fyrri hálfleiknum,“ byrjaði Höskuldur á að segja er hann ræddi við Vísi að leik loknum. Fyrri hálfleikurinn var heldur daufur hjá báðum liðum og var Höskuldur sammála því. „Já ég held að þetta hafi einfaldlega verið Janssen einkennin. Nei, nei við vorum góðir í pressunni og vinna hann aftur og vorum ekki í neinu veseni varnarlega en við þurftum að vera beittari sóknarlega og þá fyrst og fremst að láta boltann ganga hraðar. Við gerðum það í seinni hálfleiknum og þá opnuðust glufur.“ Næsti leikur Breiðabliks er svo gegn Íslandsmeisturum Vals á miðvikudaginn og segir Höskuldur að hann og liðsfélagar hans séu tilbúnir. „Þeir eru auðvitað efsta liðið í þessari deild og þetta eru einfaldlega skemmtilegustu leikirnir að taka þátt í. En við megum hins vegar ekki hugsa um þann leik eitthvað öðruvísi, þetta eru auðvitað bara þrjú stig eins og hver annar leikur og mikilvægt að við gerum þann leik ekki að Golíat,“ endaði fyrirliðinn á að segja. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Blikar unnu tvo síðustu leiki sína fyrir landsleikjahlé og fengu Fylki í heimsókn í fyrsta leik sínum í Pepsi Max deildinni í nítján daga. Frekar dauft var yfir liðunum í fyrri hálfleik, en tvö mörk snemma í síðari hálfleik tryggðu Blikum góðan sigur. 12. júní 2021 16:05 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Leik lokið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Blikar unnu tvo síðustu leiki sína fyrir landsleikjahlé og fengu Fylki í heimsókn í fyrsta leik sínum í Pepsi Max deildinni í nítján daga. Frekar dauft var yfir liðunum í fyrri hálfleik, en tvö mörk snemma í síðari hálfleik tryggðu Blikum góðan sigur. 12. júní 2021 16:05