Sprengisandur: Endurreisn ferðaþjónustunnar, breytilegir vextir á lánum og dómstóll götunnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. júní 2021 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Margt verður rætt í þjóðmálaþættinum Sprengisandi í dag en þátturinn er sem fyrr á Bylgjunni klukkan tíu. Kristján Kristjánsson mun byrja á því að ræða við Höllu Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra ASÍ, og Bjarnheiði Halldórsdóttur, formann SAF, um endurreisn ferðaþjónustunnar. Fyrir liggur ályktun ASÍ um að ekki megi endurreisa ferðaþjónustuna með láglaunastefnu og hins vegar hugmynd SAF og SA um að atvinnuleysistryggingar séu svo rausnarlear að margir vilji frekar njóta þeirra en þiggja störf í boði. Af þeim munu Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, og Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna taka við keflinu. Neytendasamtökin ætla að láta á það reyna að fara með lögmæti lána með breytilega vexti fyrir dóm vegna skilmála lánanna, sem samtökin telja einhliða og ógagnsæja og munu Katrín og Breki ræða málið. Þá mæta Einar Gautur Steingrímsson lögmaður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar og lögfræðingur og munu þau ræða dómstól götunnar í kynferðisbrotamálum, traust á dómstólum, gerendameðvirkni og all sem þessum málaflokki fylgir. Í lok þáttarins mæta Guðmundur Andri Thorsson og Gunnar Smári Egilsson til að ræða stöðu stjórnmála í landinu og umræður, hvað muni vera efst á baugi fram á haust og hvort megi búast við sömu ríkisstjórn aftur að loknum Alþingiskosningum. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Fyrir liggur ályktun ASÍ um að ekki megi endurreisa ferðaþjónustuna með láglaunastefnu og hins vegar hugmynd SAF og SA um að atvinnuleysistryggingar séu svo rausnarlear að margir vilji frekar njóta þeirra en þiggja störf í boði. Af þeim munu Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, og Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna taka við keflinu. Neytendasamtökin ætla að láta á það reyna að fara með lögmæti lána með breytilega vexti fyrir dóm vegna skilmála lánanna, sem samtökin telja einhliða og ógagnsæja og munu Katrín og Breki ræða málið. Þá mæta Einar Gautur Steingrímsson lögmaður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingmaður Viðreisnar og lögfræðingur og munu þau ræða dómstól götunnar í kynferðisbrotamálum, traust á dómstólum, gerendameðvirkni og all sem þessum málaflokki fylgir. Í lok þáttarins mæta Guðmundur Andri Thorsson og Gunnar Smári Egilsson til að ræða stöðu stjórnmála í landinu og umræður, hvað muni vera efst á baugi fram á haust og hvort megi búast við sömu ríkisstjórn aftur að loknum Alþingiskosningum. Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira