Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Karl Lúðvíksson skrifar 16. júní 2021 08:38 Fyrsti laxinn úr Miðfjarðará í sumar Nú eru laxveiðiárnar að opna hver af annari og ein af þeim er Miðfjarðará sem hefur í gegnum árin verið ein besta á landsins. Það voru heldur erfið skilyrði við ánna í gær en kuldi og rok hafa gert veiðimönnum erfitt fyrir. Engu að síður var átta fallegum löxum landað fyrsta daginn í ánni og nokkuð líf sást víða í henni. Það var hávaðarok neðst í dalnum og erfitt að kasta flugu þar svo veiðin var nokkuð bundin við efri svæðin í ánni. Laxarnir sem veiddust voru allir vænir og vel haldnir, sá stærsti 85 sm og hinir allir um 80 sm. Þetta er nokkuð góð byrjun í Miðfjarðará og gefur vonandi forsmekkinn af því sem koma skal í sumar. Stangveiði Mest lesið 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Afar dræm veiði í ánum á vesturlandi Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði
Það voru heldur erfið skilyrði við ánna í gær en kuldi og rok hafa gert veiðimönnum erfitt fyrir. Engu að síður var átta fallegum löxum landað fyrsta daginn í ánni og nokkuð líf sást víða í henni. Það var hávaðarok neðst í dalnum og erfitt að kasta flugu þar svo veiðin var nokkuð bundin við efri svæðin í ánni. Laxarnir sem veiddust voru allir vænir og vel haldnir, sá stærsti 85 sm og hinir allir um 80 sm. Þetta er nokkuð góð byrjun í Miðfjarðará og gefur vonandi forsmekkinn af því sem koma skal í sumar.
Stangveiði Mest lesið 11 punda, spikfeitur og silfurgljáandi urriði úr Mjósundi í Laxá í Mývatnssveit Veiði Hítará óveiðandi dögum saman; 400 laxar á þurru Veiði Stórbleikja úr Eyjafjarðará Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði Tungufljótsdeilan til lykta leidd Veiði Ytri-Rangá efst: Ævintýraleg veiði í Selá í Vopnafirði Veiði Afar dræm veiði í ánum á vesturlandi Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði