Sverði Vigdísar ætlað að verja vísindi og þekkingu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 17. júní 2021 19:08 Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands, afhendir Jóni Atla Benediktssyni, rektor Háskóla Íslands, sverðið. Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Sýning helguð forsetatíð og störfum Vigdísar Finnbogadóttir, fyrrum forseta Íslands, verður sett upp í Loftskeytastöðinni. Persónulegir munir Vigdísar verða til sýnis, en hún afhenti Háskóla Íslands munina við hátíðlega athöfn í morgun. Þeirra á meðal er sverð sem hún fékk gefins í Finnlandi. Háskóli Íslands var stofnaður þann 17. júní árið 1911 og fagnar skólinn því hundrað og tíu ára afmæli í dag. Að því tilefni var sérstök hátíðardagskrá í háskólanum í morgun þar sem fulltrúar ríkisstjórnarinnar og Jón Atli Benediktsson, rektor skólans skrifuðu undir viljayfirlýsingu á milli Háskóla Íslands og ríkisstjórnarinnar um að setja á fót sýningu helgaða forsetatíð og störfum Vigdísar Finnbogadóttur. Athöfnin var hátíðleg í dag.Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Á athöfninni afhenti Vigdís Háskóla Íslands muni frá forsetatíð sinni sem verða grundvöllur sýningarinnar. Hvaða munir eru þetta sem þú ert að gefa? „Það eru munir sem mér hafa hlotnast á forsetaferlinum og þar er besta gjöfin sverð sem mér var gefið í Finnlandi og ég var látin slípa á hverfissteini og er merkt því. Sem á að verja vísindin og þekkingu í heiminum,“ sagði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands. Auk sverðsins verður fatnaður Vigdísar til sýnis, til að mynda þekktur ullarkjóll sem sjá má hér að neðan. Munirnir verða færðir í Loftskeytastöðina þar sem sýningin verður opnuð á næsta ári. Ullarkjóllinn þekkti.Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Rætt var við Jón Atla Benediktsson, rektor í hádegisfréttum Bylgjunnar. Vigdís Finnbogadóttir Háskólar Söfn Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Háskóli Íslands var stofnaður þann 17. júní árið 1911 og fagnar skólinn því hundrað og tíu ára afmæli í dag. Að því tilefni var sérstök hátíðardagskrá í háskólanum í morgun þar sem fulltrúar ríkisstjórnarinnar og Jón Atli Benediktsson, rektor skólans skrifuðu undir viljayfirlýsingu á milli Háskóla Íslands og ríkisstjórnarinnar um að setja á fót sýningu helgaða forsetatíð og störfum Vigdísar Finnbogadóttur. Athöfnin var hátíðleg í dag.Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Á athöfninni afhenti Vigdís Háskóla Íslands muni frá forsetatíð sinni sem verða grundvöllur sýningarinnar. Hvaða munir eru þetta sem þú ert að gefa? „Það eru munir sem mér hafa hlotnast á forsetaferlinum og þar er besta gjöfin sverð sem mér var gefið í Finnlandi og ég var látin slípa á hverfissteini og er merkt því. Sem á að verja vísindin og þekkingu í heiminum,“ sagði Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands. Auk sverðsins verður fatnaður Vigdísar til sýnis, til að mynda þekktur ullarkjóll sem sjá má hér að neðan. Munirnir verða færðir í Loftskeytastöðina þar sem sýningin verður opnuð á næsta ári. Ullarkjóllinn þekkti.Kristinn Ingvarsson/Háskóli Íslands Rætt var við Jón Atla Benediktsson, rektor í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Vigdís Finnbogadóttir Háskólar Söfn Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira