Ísak Óli kveður Keflavík og semur við Esbjerg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2021 17:01 Ísak Óli í leik með íslenska U-21 árs landsliðinu gegn því danska. Peter Zador/Getty Images Ísak Óli Ólafsson mun ekki spila meira með Keflavík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu þar sem hann er á leið til Danmerkur til að skrifa undir samning hjá Esbjerg. Ísak Óli var á hafði komið aftur heim til Keflavíkur á láni frá danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE en félagið festi kaup á miðverðinum 2019. Lánssamningurinn átti að gilda til ágúst á þessu ári en Ísak Óli er nú á leið til Danmerkur þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Esbjerg og skrifa í kjölfarið undir samning við félagið. „Það var virkilega ánægjulegt að sjá Ísak aftur í Keflavíkurtreyjunni og hann er að sjálfsögðu alltaf velkominn aftur. Núna vonum við að okkar maður springi út og sýni sínar allra bestu hliðar í Danaveldi,“ segir í tilkynningu frá Keflavík. Esbjerg spilar í dönsku B-deildinni en var lengi vel í baráttunni um að komast upp í úrvalsdeildina. Liðið var mikið Íslendingalið á síðustu leiktíð en Ólafur Kristjánsson þjálfaði liðið og þá léku Kjartan Henry Finnbogason og Andri Rúnar Bjarnason með liðinu. Andri Rúnar er einn eftir í herbúðum félagsins og hefur verið orðaður við brottför. Ísak Óli spilaði sex leiki með Keflavík í sumar og ljóst að hans verður saknað úr hjarta varnarinnar. Ísak Óli lék sinn fyrsta A-landsleik á dögunum er Ísland tapaði 2-1 gegn Mexíkó en hann var einnig hluti af U-21 árs landsliði Íslands sem fór alla leið í riðlakeppni EM fyrr á árinu. Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Danski boltinn Keflavík ÍF Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Ísak Óli var á hafði komið aftur heim til Keflavíkur á láni frá danska úrvalsdeildarfélaginu SønderjyskE en félagið festi kaup á miðverðinum 2019. Lánssamningurinn átti að gilda til ágúst á þessu ári en Ísak Óli er nú á leið til Danmerkur þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá Esbjerg og skrifa í kjölfarið undir samning við félagið. „Það var virkilega ánægjulegt að sjá Ísak aftur í Keflavíkurtreyjunni og hann er að sjálfsögðu alltaf velkominn aftur. Núna vonum við að okkar maður springi út og sýni sínar allra bestu hliðar í Danaveldi,“ segir í tilkynningu frá Keflavík. Esbjerg spilar í dönsku B-deildinni en var lengi vel í baráttunni um að komast upp í úrvalsdeildina. Liðið var mikið Íslendingalið á síðustu leiktíð en Ólafur Kristjánsson þjálfaði liðið og þá léku Kjartan Henry Finnbogason og Andri Rúnar Bjarnason með liðinu. Andri Rúnar er einn eftir í herbúðum félagsins og hefur verið orðaður við brottför. Ísak Óli spilaði sex leiki með Keflavík í sumar og ljóst að hans verður saknað úr hjarta varnarinnar. Ísak Óli lék sinn fyrsta A-landsleik á dögunum er Ísland tapaði 2-1 gegn Mexíkó en hann var einnig hluti af U-21 árs landsliði Íslands sem fór alla leið í riðlakeppni EM fyrr á árinu.
Fótbolti Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Danski boltinn Keflavík ÍF Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira