Bóluefni á þrotum í fátækari ríkjum heims Atli Ísleifsson skrifar 22. júní 2021 07:14 Cyril Ramaphosa er forseti Suður-Afríku og hefur hann hvatt auðugari ríki heims til að hætta því að hamstra bóluefni. EPA Stór hluti af fátækari ríkjum heims sem fá bóluefni gegn kórónuveirunni í gegnum COVAX-samstarfið svokallaða hefur ekki fengið nægilegt magn af bóluefni sent til að ríkin geti haldið bólusetningaráætlunum sínum áfram. Bruce Aylward, háttsettur embættismaður hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni, segir að 90 milljónum bóluefnaskammta hafi nú verið komið til samtals 131 ríkis í gegnum COVAX, samstarfi ríkja sem komið var á til að tryggja öllum þjóðum aðgang að bóluefni við COVID-19. Aylward segir þetta þó á engan hátt nóg til að tryggja þjóðum næga vernd gegn veiru sem enn sé í mikilli útbreiðslu. Vöntunin á bóluefni komi á sama tíma og fjöldi Afríkuríkja glímir við þriðju bylgju faraldursins. Í frétt BBC segir að Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, hafi hvatt auðugari ríki heims til að hætta að hamstra bóluefni og bendir hann á að einungis 40 milljónir skammta hafi verið gefnir til íbúa í Afríku, eða um tvö prósent íbúa álfunnar. Ramaphosa segir að til að bregðast við ástandinu vinni suður-afrísk stjórnvöld nú með Covax að því að koma upp framleiðslustöð fyrir bóluefni í Suður-Afríku. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Suður-Afríka Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Bruce Aylward, háttsettur embættismaður hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni, segir að 90 milljónum bóluefnaskammta hafi nú verið komið til samtals 131 ríkis í gegnum COVAX, samstarfi ríkja sem komið var á til að tryggja öllum þjóðum aðgang að bóluefni við COVID-19. Aylward segir þetta þó á engan hátt nóg til að tryggja þjóðum næga vernd gegn veiru sem enn sé í mikilli útbreiðslu. Vöntunin á bóluefni komi á sama tíma og fjöldi Afríkuríkja glímir við þriðju bylgju faraldursins. Í frétt BBC segir að Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, hafi hvatt auðugari ríki heims til að hætta að hamstra bóluefni og bendir hann á að einungis 40 milljónir skammta hafi verið gefnir til íbúa í Afríku, eða um tvö prósent íbúa álfunnar. Ramaphosa segir að til að bregðast við ástandinu vinni suður-afrísk stjórnvöld nú með Covax að því að koma upp framleiðslustöð fyrir bóluefni í Suður-Afríku.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Suður-Afríka Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira