Blikakonur hoppuðu yfir Selfoss og Val og upp í toppsætið: Gaupi fór yfir gærdaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2021 16:01 Stjörnukonur fagna einu marka sinn á móti ÍBV í gær. Jasmín Erla Ingadóttir samgleðst Betsy Doon Hassett en liðsfélagar þeirra kom aðvífandi. Vísir/Hulda Margrét Fjórir leikir fóru fram í sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta í gær og þar tók Breiðablikskonur toppsætið eftir stórsigur á liðinu sem var í efsta sætinu fyrir umferðina. Selfosskonur unnu fjóra fyrstu leiki sína í mótinu en hafa nú tapaði tveimur leikjum í röð og aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur sem gerir það að verkum að þær sitja ekki lengur á toppi deildarinnar. Breiðablik mætti á Selfoss og vann 4-0 sigur. Blikar voru í þriðja sæti fyrir leikinn en komist upp fyrir bæði Selfoss og Val með þessum stórsigri þar sem Hlíðarendaliðið náði bara jafntefli á móti Þór/KA á heimavelli. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, fór yfir alla fjóra leikina í deildinni frá því í gær en þar fögnuðu Fylkir og Stjarnan líka góðum sigrum. Hér fyrir neðan má samantekt Gaupa. Klippa: Gaupi fer yfir sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna Agla María Albertsdóttir, Taylor Marie Ziemer, Karitas Tómasdóttir og Birta Georgsdóttir skoruðu mörk Blika í 4-0 stórsigri á Selfossi en tvö síðustu mörkin komu á lokamínútum leiksins. Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði tvö mörk þegar Fylkir vann 4-2 sigur á Þrótti í Laugardalnum. Þórdís Elva Ágústsdóttir skoraði eitt mark og fjórða markið var sjálfsmark. Þróttur komst í 1-0 með marki Shaelan Grace Murison Brown en Fylkiskonur svöruðu með fjórum mörkum áður en varamaðurinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir minnkaði muninn í uppbótartíma. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði tvívegis í 3-0 sigri Stjörnunnar á ÍBV en Stjörnukonur hafa nú unnið tvo leiki í röð. Betsy Doon Hassett skoraði þriðja mark Garðabæjarliðsins. Elín Metta Jensen kom Val yfir á móti Þór/KA en Margrét Árnadóttir skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu. Stigið dugði Þór/KA ekki til að komast upp úr fallsæti þökk sé sigri Fylkiskvenna á Þrótti. Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik UMF Selfoss Valur Fylkir Stjarnan Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Sjá meira
Selfosskonur unnu fjóra fyrstu leiki sína í mótinu en hafa nú tapaði tveimur leikjum í röð og aðeins fengið eitt stig í síðustu þremur sem gerir það að verkum að þær sitja ekki lengur á toppi deildarinnar. Breiðablik mætti á Selfoss og vann 4-0 sigur. Blikar voru í þriðja sæti fyrir leikinn en komist upp fyrir bæði Selfoss og Val með þessum stórsigri þar sem Hlíðarendaliðið náði bara jafntefli á móti Þór/KA á heimavelli. Guðjón Guðmundsson, betur þekktur sem Gaupi, fór yfir alla fjóra leikina í deildinni frá því í gær en þar fögnuðu Fylkir og Stjarnan líka góðum sigrum. Hér fyrir neðan má samantekt Gaupa. Klippa: Gaupi fer yfir sjöundu umferð Pepsi Max deildar kvenna Agla María Albertsdóttir, Taylor Marie Ziemer, Karitas Tómasdóttir og Birta Georgsdóttir skoruðu mörk Blika í 4-0 stórsigri á Selfossi en tvö síðustu mörkin komu á lokamínútum leiksins. Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði tvö mörk þegar Fylkir vann 4-2 sigur á Þrótti í Laugardalnum. Þórdís Elva Ágústsdóttir skoraði eitt mark og fjórða markið var sjálfsmark. Þróttur komst í 1-0 með marki Shaelan Grace Murison Brown en Fylkiskonur svöruðu með fjórum mörkum áður en varamaðurinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir minnkaði muninn í uppbótartíma. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir skoraði tvívegis í 3-0 sigri Stjörnunnar á ÍBV en Stjörnukonur hafa nú unnið tvo leiki í röð. Betsy Doon Hassett skoraði þriðja mark Garðabæjarliðsins. Elín Metta Jensen kom Val yfir á móti Þór/KA en Margrét Árnadóttir skoraði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu. Stigið dugði Þór/KA ekki til að komast upp úr fallsæti þökk sé sigri Fylkiskvenna á Þrótti.
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik UMF Selfoss Valur Fylkir Stjarnan Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Sjá meira