Billie Eilish biðst afsökunar á rasískum ummælum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. júní 2021 16:01 Billie Eilish tók rafrænt við Brit verðlaununum á dögunum. Getty/David M. Benett Söngkonan Billie Eilish hefur beðist afsökunar á myndbandi sem nú er í dreifingu af henni. Á samfélagsmiðlum hefur fólk sakað hana um kynþáttafordóma gagnvart fólki frá Asíu vegna þessa myndbands. Um er að ræða nokkurra ára gamalt myndskeið. Samkvæmt frétt BBC má þar sjá Eilish syngja með fordómafullum texta. Söngkonan segir að hún hafi verið um þrettán ára og einfaldlega ekki skilið orðið sem hún var að segja, enda aldrei heyrt það fyrr en í umræddu lagi. „Ég vissi ekki að þetta væri niðrandi orð sem notað væri um meðlimi asíska samfélagsins, ég er miður mín og skammast mín,“ skrifaði Eilish í afsökunarbeiðni sem hún birti á Instagram. Lagið sem um ræðir er Tyler The Creator lagið Fish frá 2011. „Þetta orð var aldrei notað í kringum mig eða af fjölskyldumeðlimum mínum, en þrátt fyrir óþroska minn og aldur á þessum tíma, afsakar ekkert að þetta var særandi og á því biðst ég afsökunar. “ Eilish segir að í myndbandinu hafi hún verið að fíflast og alls ekki að gera grín að asískum hreim. Hatursglæpir sem beinast gegn fólki af asískum uppruna hafa verið í vexti í Bandaríkjunum og víðar. Afsökunarbeiðnina má lesa í heild sinni í hér fyrir neðan. Afsökunarbeiðni Billie Eilish.Instagram Hollywood Kynþáttafordómar Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira
Um er að ræða nokkurra ára gamalt myndskeið. Samkvæmt frétt BBC má þar sjá Eilish syngja með fordómafullum texta. Söngkonan segir að hún hafi verið um þrettán ára og einfaldlega ekki skilið orðið sem hún var að segja, enda aldrei heyrt það fyrr en í umræddu lagi. „Ég vissi ekki að þetta væri niðrandi orð sem notað væri um meðlimi asíska samfélagsins, ég er miður mín og skammast mín,“ skrifaði Eilish í afsökunarbeiðni sem hún birti á Instagram. Lagið sem um ræðir er Tyler The Creator lagið Fish frá 2011. „Þetta orð var aldrei notað í kringum mig eða af fjölskyldumeðlimum mínum, en þrátt fyrir óþroska minn og aldur á þessum tíma, afsakar ekkert að þetta var særandi og á því biðst ég afsökunar. “ Eilish segir að í myndbandinu hafi hún verið að fíflast og alls ekki að gera grín að asískum hreim. Hatursglæpir sem beinast gegn fólki af asískum uppruna hafa verið í vexti í Bandaríkjunum og víðar. Afsökunarbeiðnina má lesa í heild sinni í hér fyrir neðan. Afsökunarbeiðni Billie Eilish.Instagram
Hollywood Kynþáttafordómar Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Sjá meira