Billie Eilish biðst afsökunar á rasískum ummælum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. júní 2021 16:01 Billie Eilish tók rafrænt við Brit verðlaununum á dögunum. Getty/David M. Benett Söngkonan Billie Eilish hefur beðist afsökunar á myndbandi sem nú er í dreifingu af henni. Á samfélagsmiðlum hefur fólk sakað hana um kynþáttafordóma gagnvart fólki frá Asíu vegna þessa myndbands. Um er að ræða nokkurra ára gamalt myndskeið. Samkvæmt frétt BBC má þar sjá Eilish syngja með fordómafullum texta. Söngkonan segir að hún hafi verið um þrettán ára og einfaldlega ekki skilið orðið sem hún var að segja, enda aldrei heyrt það fyrr en í umræddu lagi. „Ég vissi ekki að þetta væri niðrandi orð sem notað væri um meðlimi asíska samfélagsins, ég er miður mín og skammast mín,“ skrifaði Eilish í afsökunarbeiðni sem hún birti á Instagram. Lagið sem um ræðir er Tyler The Creator lagið Fish frá 2011. „Þetta orð var aldrei notað í kringum mig eða af fjölskyldumeðlimum mínum, en þrátt fyrir óþroska minn og aldur á þessum tíma, afsakar ekkert að þetta var særandi og á því biðst ég afsökunar. “ Eilish segir að í myndbandinu hafi hún verið að fíflast og alls ekki að gera grín að asískum hreim. Hatursglæpir sem beinast gegn fólki af asískum uppruna hafa verið í vexti í Bandaríkjunum og víðar. Afsökunarbeiðnina má lesa í heild sinni í hér fyrir neðan. Afsökunarbeiðni Billie Eilish.Instagram Hollywood Kynþáttafordómar Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Um er að ræða nokkurra ára gamalt myndskeið. Samkvæmt frétt BBC má þar sjá Eilish syngja með fordómafullum texta. Söngkonan segir að hún hafi verið um þrettán ára og einfaldlega ekki skilið orðið sem hún var að segja, enda aldrei heyrt það fyrr en í umræddu lagi. „Ég vissi ekki að þetta væri niðrandi orð sem notað væri um meðlimi asíska samfélagsins, ég er miður mín og skammast mín,“ skrifaði Eilish í afsökunarbeiðni sem hún birti á Instagram. Lagið sem um ræðir er Tyler The Creator lagið Fish frá 2011. „Þetta orð var aldrei notað í kringum mig eða af fjölskyldumeðlimum mínum, en þrátt fyrir óþroska minn og aldur á þessum tíma, afsakar ekkert að þetta var særandi og á því biðst ég afsökunar. “ Eilish segir að í myndbandinu hafi hún verið að fíflast og alls ekki að gera grín að asískum hreim. Hatursglæpir sem beinast gegn fólki af asískum uppruna hafa verið í vexti í Bandaríkjunum og víðar. Afsökunarbeiðnina má lesa í heild sinni í hér fyrir neðan. Afsökunarbeiðni Billie Eilish.Instagram
Hollywood Kynþáttafordómar Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira