Vanessa Bryant semur við þyrlufyrirtækið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2021 10:01 Vanessa Bryant flytur ræðu á athöfninni þegar Kobe Bryant var tekinn inn í heiðurshöll körfuboltans. getty/Maddie Meyer Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur ákveðið að semja í máli sínu gegn flugmanninum og eiganda þyrlunnar sem brotlenti í Los Angeles janúar á síðasta ári þar sem Kobe, dóttir hans, Gianna, sjö aðrir létust. Vanessa Bryant og fjölskyldur hinna fórnarlambanna höfðuðu mál á hendur þyrlufyrirtækinu og flugmanninum, Ara Zobayan, og fóru fram á skaðabætur. Þau hafa nú fallið frá því og ákveðið að gera sátt í málinu. Ekki liggur enn fyrir í hverju hún felst. Mikil þoka var í Los Angeles daginn sem slysið átti sér stað og skyggni var slæmt. Þyrlur lögreglunnar í Los Angeles voru kyrrsettar en Zobayan fékk undanþágu til að fljúga af stað. Í málinu sem var höfðað á hendur þyrlufyrirtækinu og Zobayan kom fram að hann hefði sýnt skeytingsleysi í starfi sínu þegar hann ákvað að fljúga af stað og hann hefði átt að hætta við. Jafnframt kom fram Zobayan hefði ekki fengið viðeigandi þjálfun hjá þyrlufyrirtækinu. Það hafnaði sök í mál og sagði að slysið hefði verið verk guðs sem það gæti ekki stjórnað. Bryant-feðginin og aðrir farþegar í þyrlunni voru á leið á körfuboltamót í Ventura-sýslu þegar hún brotlenti. Kobe var 41 árs þegar hann lést og Gianna þrettán ára. Kobe og Vanessa áttu þrjú önnur börn. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira
Vanessa Bryant og fjölskyldur hinna fórnarlambanna höfðuðu mál á hendur þyrlufyrirtækinu og flugmanninum, Ara Zobayan, og fóru fram á skaðabætur. Þau hafa nú fallið frá því og ákveðið að gera sátt í málinu. Ekki liggur enn fyrir í hverju hún felst. Mikil þoka var í Los Angeles daginn sem slysið átti sér stað og skyggni var slæmt. Þyrlur lögreglunnar í Los Angeles voru kyrrsettar en Zobayan fékk undanþágu til að fljúga af stað. Í málinu sem var höfðað á hendur þyrlufyrirtækinu og Zobayan kom fram að hann hefði sýnt skeytingsleysi í starfi sínu þegar hann ákvað að fljúga af stað og hann hefði átt að hætta við. Jafnframt kom fram Zobayan hefði ekki fengið viðeigandi þjálfun hjá þyrlufyrirtækinu. Það hafnaði sök í mál og sagði að slysið hefði verið verk guðs sem það gæti ekki stjórnað. Bryant-feðginin og aðrir farþegar í þyrlunni voru á leið á körfuboltamót í Ventura-sýslu þegar hún brotlenti. Kobe var 41 árs þegar hann lést og Gianna þrettán ára. Kobe og Vanessa áttu þrjú önnur börn. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Andlát Kobe Bryant Bandaríkin Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Sjá meira