Skipuðu tvo nýja oddvita Frjálslynda lýðræðisflokksins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. júní 2021 08:25 Þeir Björgvin Egill og Magnús munu leiða Frjálslynda lýðræðisflokkinn í Norðausturkjördæmi og Suðurkjördæmi. Aðsend Uppstillingarnefnd Frjálslynda lýðræðisflokksins, sem stofnaður var af athafnamanninum, hagfræðingnum og fyrrverandi forsetaframbjóðandanum Guðmundi Franklín Jónssyni fyrir komandi Alþingiskosningar, hefur skipað tvo nýja oddvita. Um er að ræða þá Magnús Guðbergsson, öryrkja í Suðurkjördæmi, og Björgvin Egil Vídalín Arngrímsson, eftirlaunaþega í Norðausturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Fyrir höfðu tveir oddvitar í öðrum kjördæmum verið skipaðir, þeir Glúmur Baldvinsson, stjórnmálafræðingur í Reykjavíkurkjördæmi suður, og Guðmundur Franklín sjálfur í Reykjavíkurkjördæmi norður. Í tilkynningunni kemur fram að oddvitar í Norðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi verði kynntir um helgina. Efling lýðræðis og þjóðaratkvæðagreiðslur Guðmundur Franklín var eini mótframbjóðandi Guðna Th. Jóhannessonar, sitjandi forseta, í forsetakosningunum sem fram fóru í júní á síðasta ári, en laut í lægra haldi. Í október á þessu ári var greint frá því að Guðmundur hygðist fara fram með framboð til Alþingis undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins, sem er með listabókstafinn O. Á vef flokksins segir að hann leggi áherslu á að styrkja „grunnstoðir samfélagsins þar sem einstaklingurinn nýtur frelsis til athafna í gegnum sköpunarkraft og með frumkvæði að vopni.“ Flokkurinn vilji efla beint lýðræði og nota þjóðaratkvæðagreiðslur í mikilvægum málefnum. Þá er á vefnum að finna yfir 60 atriða lista með stefnumálum flokksins sem eru kjörnuð á stuttan hátt. Á meðal þeirra er að uppræta spillingu, lækka skatta og hafna Orkupakka 4. Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Um er að ræða þá Magnús Guðbergsson, öryrkja í Suðurkjördæmi, og Björgvin Egil Vídalín Arngrímsson, eftirlaunaþega í Norðausturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. Fyrir höfðu tveir oddvitar í öðrum kjördæmum verið skipaðir, þeir Glúmur Baldvinsson, stjórnmálafræðingur í Reykjavíkurkjördæmi suður, og Guðmundur Franklín sjálfur í Reykjavíkurkjördæmi norður. Í tilkynningunni kemur fram að oddvitar í Norðvesturkjördæmi og Suðurkjördæmi verði kynntir um helgina. Efling lýðræðis og þjóðaratkvæðagreiðslur Guðmundur Franklín var eini mótframbjóðandi Guðna Th. Jóhannessonar, sitjandi forseta, í forsetakosningunum sem fram fóru í júní á síðasta ári, en laut í lægra haldi. Í október á þessu ári var greint frá því að Guðmundur hygðist fara fram með framboð til Alþingis undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins, sem er með listabókstafinn O. Á vef flokksins segir að hann leggi áherslu á að styrkja „grunnstoðir samfélagsins þar sem einstaklingurinn nýtur frelsis til athafna í gegnum sköpunarkraft og með frumkvæði að vopni.“ Flokkurinn vilji efla beint lýðræði og nota þjóðaratkvæðagreiðslur í mikilvægum málefnum. Þá er á vefnum að finna yfir 60 atriða lista með stefnumálum flokksins sem eru kjörnuð á stuttan hátt. Á meðal þeirra er að uppræta spillingu, lækka skatta og hafna Orkupakka 4.
Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira