Fótboltakonur framtíðarinnar á Lindex mótinu og Gaupi á staðnum: Sjáðu þáttinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2021 15:40 Guðjón Guðmundsson ræðir við flotta stelpur úr 6. flokki ÍA. S2 Sport Lindexmótið var haldið á dögunum á Selfossi en það er mót fyrir sjötta flokk kvenna í fótbolta. Í ár mættu yfir fimm hundruð stelpur frá fimmtán félögum. Guðjón Guðmundsson var líka mættur á mótið og hann hefur nú tekið saman léttan og skemmtilegan þátt um Lindexmótið 2021 í hinni klassísku þáttaröð um Sumarmótin. Lindexmótið var fyrst haldið árið 2017 en það hefu stækkað ár frá ári. Mótið á Selfossi hefur meðal annars þá sérstöðu að reglur leikjanna eru sniðnar að því að kenna stelpunum leikinn. “Bannað að negla, reglan” og fleiri góðar reglur stuðla að því að stelpurnar læra mikilvæga þætti leiksins og verða fyrir vikið vonandi betri knattspyrnukonur í framtíðinni Í þáttunum um sumarmótin eru fylgst með ungum knattspyrnuiðkendum spreyta sig frá félögum alls staðar að af landinu en þar má sjá bæði flott tilþrif hjá stelpunum auk þess að þær eru teknar í viðtöl milli leikja. Þarna eru fótboltakonur framtíðarinnar að stíga sína fyrstu skref og það er alltaf mikil stemmning á mótum sem þessu. Enginn er líka betri að skila henni á skjáinn en Guðjón Guðmundsson sem hefur stýrt þáttunum með glæsibrag frá upphafi. Hér fyrir neðan má sjá allan þátt Gaupa um Lindexmótið. Klippa: Sumarmótin 2021: Lindexmótið Fótbolti Íþróttir barna Árborg Sumarmótin Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Guðjón Guðmundsson var líka mættur á mótið og hann hefur nú tekið saman léttan og skemmtilegan þátt um Lindexmótið 2021 í hinni klassísku þáttaröð um Sumarmótin. Lindexmótið var fyrst haldið árið 2017 en það hefu stækkað ár frá ári. Mótið á Selfossi hefur meðal annars þá sérstöðu að reglur leikjanna eru sniðnar að því að kenna stelpunum leikinn. “Bannað að negla, reglan” og fleiri góðar reglur stuðla að því að stelpurnar læra mikilvæga þætti leiksins og verða fyrir vikið vonandi betri knattspyrnukonur í framtíðinni Í þáttunum um sumarmótin eru fylgst með ungum knattspyrnuiðkendum spreyta sig frá félögum alls staðar að af landinu en þar má sjá bæði flott tilþrif hjá stelpunum auk þess að þær eru teknar í viðtöl milli leikja. Þarna eru fótboltakonur framtíðarinnar að stíga sína fyrstu skref og það er alltaf mikil stemmning á mótum sem þessu. Enginn er líka betri að skila henni á skjáinn en Guðjón Guðmundsson sem hefur stýrt þáttunum með glæsibrag frá upphafi. Hér fyrir neðan má sjá allan þátt Gaupa um Lindexmótið. Klippa: Sumarmótin 2021: Lindexmótið
Fótbolti Íþróttir barna Árborg Sumarmótin Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira