Fylkir skoraði sjö á meðan KR var í stökustu vandræðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2021 21:16 Fylkir skoraði sjö mörk í kvöld. Vísir/Hulda Fylkir og KR fóru ólíkar leiðir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Fylkir vann 4. deildarlið Úlfanna 7-0 á meðan KR lagði 2. deildarlið Kára 2-1 í Akraneshöllinni. Leikur Fylkis og Úlfanna var ekki beint spennandi en Þórður Gunnar Hafþórsson kom Fylki yfir strax á 5. mínútu og þegar fyrri hálfleik var lokið hafði hann skorað þrjú og Birkir Eyþórsson eitt. Þórður Gunnar bætti við fjórða marki sínu og fimmta marki Fylkis þegar klukkutími var liðinn. Djair Parfitt-Williams bætti við tveimur mörkum undir lok leiks og tryggði Fylki þægilegan 7-0 sigur. Sömu sögu var ekki að segja af KR sem lenti undir í fyrri hálfleik gegn Kára. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til tuttugu mínútur lifðu leiks. Þá jafnaði Óskar Örn Hauksson metin eftir darraðardans í teig Káramanna eftir hornspyrnu. Aðeins fjórum mínútum síðar skoraði Ægir Jarl Jónasson það sem reyndist sigurmark KR-inga og fóru þeir með torsóttan 2-1 sigur af hólmi. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn KR Fylkir Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Bikarmeistararnir ekki í vandræðum Víkingur fór örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 3-0 sigur á Sindra sem leikur í 3. deild. 24. júní 2021 20:16 Leik lokið: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í bikarnum Valur tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu með góðum 2-0 sigri á Leikni Reykjavík að Hlíðarenda í kvöld. 24. júní 2021 21:05 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Sjá meira
Leikur Fylkis og Úlfanna var ekki beint spennandi en Þórður Gunnar Hafþórsson kom Fylki yfir strax á 5. mínútu og þegar fyrri hálfleik var lokið hafði hann skorað þrjú og Birkir Eyþórsson eitt. Þórður Gunnar bætti við fjórða marki sínu og fimmta marki Fylkis þegar klukkutími var liðinn. Djair Parfitt-Williams bætti við tveimur mörkum undir lok leiks og tryggði Fylki þægilegan 7-0 sigur. Sömu sögu var ekki að segja af KR sem lenti undir í fyrri hálfleik gegn Kára. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til tuttugu mínútur lifðu leiks. Þá jafnaði Óskar Örn Hauksson metin eftir darraðardans í teig Káramanna eftir hornspyrnu. Aðeins fjórum mínútum síðar skoraði Ægir Jarl Jónasson það sem reyndist sigurmark KR-inga og fóru þeir með torsóttan 2-1 sigur af hólmi. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn KR Fylkir Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Bikarmeistararnir ekki í vandræðum Víkingur fór örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 3-0 sigur á Sindra sem leikur í 3. deild. 24. júní 2021 20:16 Leik lokið: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í bikarnum Valur tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu með góðum 2-0 sigri á Leikni Reykjavík að Hlíðarenda í kvöld. 24. júní 2021 21:05 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Sjá meira
Bikarmeistararnir ekki í vandræðum Víkingur fór örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 3-0 sigur á Sindra sem leikur í 3. deild. 24. júní 2021 20:16
Leik lokið: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í bikarnum Valur tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu með góðum 2-0 sigri á Leikni Reykjavík að Hlíðarenda í kvöld. 24. júní 2021 21:05