Svona var blaðamannafundurinn um afléttingu sóttvarnaaðgerða Vésteinn Örn Pétursson og Hólmfríður Gísladóttir skrifa 25. júní 2021 09:06 Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar klukkan ellefu í dag. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar klukkan ellefu í dag um afléttingu sóttvarna og aðgerða á landamærunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ríkisstjórninni. Fundurinn fer fram í Safnahúsinu og verður í beinni útsendingu og textalýsingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Samkvæmt afléttingaráætlun stjórnvalda stendur til að aflétta öllum takmörkunum innanlands nú í síðari hluta júní, eða þegar 75 prósent bólusetningarbærra hér á landi hafa fengið minnst einn skammt af bóluefni við kórónuveirunni. Samkvæmt upplýsingum af bólusetningarvef stjórnvalda er það hlutfall nú 87,4 prósent. Þó hefur ekki verið gefið út að tilkynnt verði um afléttingu allra takmarkana innanlands.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá ríkisstjórninni. Fundurinn fer fram í Safnahúsinu og verður í beinni útsendingu og textalýsingu hér á Vísi og á Stöð 2 Vísi. Samkvæmt afléttingaráætlun stjórnvalda stendur til að aflétta öllum takmörkunum innanlands nú í síðari hluta júní, eða þegar 75 prósent bólusetningarbærra hér á landi hafa fengið minnst einn skammt af bóluefni við kórónuveirunni. Samkvæmt upplýsingum af bólusetningarvef stjórnvalda er það hlutfall nú 87,4 prósent. Þó hefur ekki verið gefið út að tilkynnt verði um afléttingu allra takmarkana innanlands.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Sjá meira