Atlanta vann fyrsta leik liðanna 116-113 en Milwaukee jafnaði metin á heimavelli í kvöld með 125-91 stórsigri.
Thanasis ✈️
— NBA (@NBA) June 26, 2021
Giannis 👏
Little bro cheering on big bro.. #ThatsGame pic.twitter.com/9NphYOyOpR
Milwaukee lagði grunninn að sigrinum í öðrum leikhlutanum sem þeir unnu 43-17. Rosalegar tölur og sigurinn öruggur.
Giannis Antetokounmpo var ansi öflugur í liði Milwaukee. Hann skoraði 25 og tók níu fráköst. Grikkinn öflugur.
Trae Young gerði 48 stig í fyrsta leiknum en Milwaukee náði að hægja á honum í kvöld. Hann var þó stigahæstur með 15 stig.
Giannis & Jrue lift the @Bucks in Game 2! #ThatsGame #NBAPlayoffs@Giannis_An34: 25 PTS, 9 REB, 6 AST@Jrue_Holiday11: 22 PTS, 7 AST
— NBA (@NBA) June 26, 2021
Game 3 - Sunday, 8:30pm/et, TNT pic.twitter.com/DT8ipwUyZ6

NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.