Þrír Íslendingar í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska boltans Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2021 16:00 Bjarki Már varð markahæstur í deildinni í fyrra og endaði í 3. sæti í ár. Axel Heimken/Getty Þrír íslenskir landsliðsmenn enduðu í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska handboltans. Þýsku úrvalsdeildinni lauk í dag og eftir lokaumferðina varð ljóst að Ómar Ingi endaði markahæstur. Hann gerði tólf mörk í síðustu umferðinni. Ómar gerði 274 mörk í deildinni í vetur og var með 68,50% skotnýtingu. 134 af mörkum hans komu af vítalínunni en Marcel Schiller kom skammt á eftir með 270 mörk. Ómar er fjórði íslenski leikmaðurinn til þess að verða markahæstur í Þýskalandi en áður höfðu Sigurður Sveinsson, Guðjón Vaur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson orðið markahæstir. With 274 goals Omar Ingi Magnusson becomes the 4th Icelandic player to become top scorer of the Bundesliga ever:- Sigurður Valur Sveinsson (1984/85)- Guðjon Valur Sigurdsson (2005/06)- Bjarke Mar Elisson (2019/20)- Omar Ingi Magnusson (2020/21)#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 27, 2021 Bjarki Már Elísson, frá Lemgo, varð markahæstur í deildinni á síðustu leiktíð og hann endaði 3. markahæstur í ár. Hann gerði 254 mörk. Þriðji Íslendingurinn, Viggó Kristjánsson frá Stuttgart, var í sjötta sætinu með 230 mörk en hann var jafn Hampus Wanne frá Flensburg. Wanne spilaði færri leiki og er því ofar en Viggó á listanum. Ómar Ingi Magnússon is the first player in @liquimoly_hbl history (since 1977/78) to become best scorer in his premier season! @SCMagdeburg #handball https://t.co/Z9wG9HWEe5— Fabian Koch (@Fabian_Handball) June 27, 2021 Þýski handboltinn Tengdar fréttir Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. 27. júní 2021 15:13 27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. 27. júní 2021 12:47 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Þýsku úrvalsdeildinni lauk í dag og eftir lokaumferðina varð ljóst að Ómar Ingi endaði markahæstur. Hann gerði tólf mörk í síðustu umferðinni. Ómar gerði 274 mörk í deildinni í vetur og var með 68,50% skotnýtingu. 134 af mörkum hans komu af vítalínunni en Marcel Schiller kom skammt á eftir með 270 mörk. Ómar er fjórði íslenski leikmaðurinn til þess að verða markahæstur í Þýskalandi en áður höfðu Sigurður Sveinsson, Guðjón Vaur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson orðið markahæstir. With 274 goals Omar Ingi Magnusson becomes the 4th Icelandic player to become top scorer of the Bundesliga ever:- Sigurður Valur Sveinsson (1984/85)- Guðjon Valur Sigurdsson (2005/06)- Bjarke Mar Elisson (2019/20)- Omar Ingi Magnusson (2020/21)#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 27, 2021 Bjarki Már Elísson, frá Lemgo, varð markahæstur í deildinni á síðustu leiktíð og hann endaði 3. markahæstur í ár. Hann gerði 254 mörk. Þriðji Íslendingurinn, Viggó Kristjánsson frá Stuttgart, var í sjötta sætinu með 230 mörk en hann var jafn Hampus Wanne frá Flensburg. Wanne spilaði færri leiki og er því ofar en Viggó á listanum. Ómar Ingi Magnússon is the first player in @liquimoly_hbl history (since 1977/78) to become best scorer in his premier season! @SCMagdeburg #handball https://t.co/Z9wG9HWEe5— Fabian Koch (@Fabian_Handball) June 27, 2021
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. 27. júní 2021 15:13 27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. 27. júní 2021 12:47 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. 27. júní 2021 15:13
27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. 27. júní 2021 12:47