Vann Ólympíumeistarann og tók líka af henni heimsmetið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2021 09:30 Sydney McLaughlin trúði því varla að hún hefði sett nýtt heimsmet. AP/Ashley Landis Sydney McLaughlin setti nýtt heimsmet í nótt í 400 metra grindahlaupi á bandaríska úrtökumótinu í frjálsum íþróttum fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. McLaughlin varð þá fyrsta konan til að hlaupa 400 metra grindahlaup á undir 52 sekúndum en hún kom í mark á 51,9 sekúndum. A WORLD RECORD FOR SYDNEY. #TrackFieldTrials21 https://t.co/iU2fqGSQfi— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) June 28, 2021 Það sérstaka við heimsmet McLaughlin var að sú sem átti heimsmetið var að keppa við hana í hlaupinu. Heimsmet Dalilah Muhammad var upp á 52,16 sekúndur en það setti hún á heimsmeistaramótinu í Dóha í Katar í október 2019. Muhammad endaði í öðru sæti í hlaupinu og tryggði sér líka sæti í Ólympíuliði Bandaríkjamanna. Það verður því mjög áhugavert einvígi á milli þeirra á Ólympíuleikunum enda ekki mjög oft sem tveir heimsmethafar mætast á hlaupabrautinni. Anna Cockrell varð þriðja og fékk líka farseðil á Ólympíuleikana. What an incredible race. Sydney McLaughlin sets a WORLD RECORD in the 400m hurdles, running 51.90. Dalilah Muhammad has her best race of the season by far, after coming back from having Covid, and runs 52.42. And collegian Anna Cockrell (3rd, 53.70) makes the Olympic team! pic.twitter.com/mZk5H6tAel— Fast Women (@fast_women) June 28, 2021 McLaughlin fór niður á hnén eftir að hún kom í markið og hélt fyrir munninn eins og hún trúði því ekki að hún væri búin að setja nýtt heimsmet. Muhammad var sú fyrsta sem fór til hennar og óskaði henni til hamingju. Sydney McLaughlin var með á síðustu Ólympíuleikum í Ríó en þá aðeins sextán ára gömul. Hún rétt missti af sæti í úrslitahlaupinu. Hún varð aftur á móti í öðru sæti á eftir Daliluh Muhammad á heimsmeistaramótinu 2019. Sydney McLaughlin crushes it in the 400m hurdles, 51.90 seconds NEW WORLD RECORD pic.twitter.com/ofS5HeK06O— Billy Heyen (@BillyHeyen) June 28, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
McLaughlin varð þá fyrsta konan til að hlaupa 400 metra grindahlaup á undir 52 sekúndum en hún kom í mark á 51,9 sekúndum. A WORLD RECORD FOR SYDNEY. #TrackFieldTrials21 https://t.co/iU2fqGSQfi— #TokyoOlympics (@NBCOlympics) June 28, 2021 Það sérstaka við heimsmet McLaughlin var að sú sem átti heimsmetið var að keppa við hana í hlaupinu. Heimsmet Dalilah Muhammad var upp á 52,16 sekúndur en það setti hún á heimsmeistaramótinu í Dóha í Katar í október 2019. Muhammad endaði í öðru sæti í hlaupinu og tryggði sér líka sæti í Ólympíuliði Bandaríkjamanna. Það verður því mjög áhugavert einvígi á milli þeirra á Ólympíuleikunum enda ekki mjög oft sem tveir heimsmethafar mætast á hlaupabrautinni. Anna Cockrell varð þriðja og fékk líka farseðil á Ólympíuleikana. What an incredible race. Sydney McLaughlin sets a WORLD RECORD in the 400m hurdles, running 51.90. Dalilah Muhammad has her best race of the season by far, after coming back from having Covid, and runs 52.42. And collegian Anna Cockrell (3rd, 53.70) makes the Olympic team! pic.twitter.com/mZk5H6tAel— Fast Women (@fast_women) June 28, 2021 McLaughlin fór niður á hnén eftir að hún kom í markið og hélt fyrir munninn eins og hún trúði því ekki að hún væri búin að setja nýtt heimsmet. Muhammad var sú fyrsta sem fór til hennar og óskaði henni til hamingju. Sydney McLaughlin var með á síðustu Ólympíuleikum í Ríó en þá aðeins sextán ára gömul. Hún rétt missti af sæti í úrslitahlaupinu. Hún varð aftur á móti í öðru sæti á eftir Daliluh Muhammad á heimsmeistaramótinu 2019. Sydney McLaughlin crushes it in the 400m hurdles, 51.90 seconds NEW WORLD RECORD pic.twitter.com/ofS5HeK06O— Billy Heyen (@BillyHeyen) June 28, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira