Stjarnan er þannig félag að það er aðeins litið upp á við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júní 2021 21:35 Haraldur Björnsson í leik Stjörnunnar og KR suamrið 2020. Vísir/Hulda Margrét „Það bara eiginlega ekkert betra en að vinna á KR vellinum, held ég. Geggjaðar aðstæður, algjört logn og flottur völlur. Þannig þetta er bara geggjað, “ sagði sigurreifur Haraldur Björnsson að loknum 2-1 endurkomu sigri Stjörnunnar á KR í kvöld. „Maður reynir nú alltaf að halda hreinu en þetta er karakter í liðinu miðað við það sem er búið að gerast og ganga á þá sýndu strákarnir karakter,“ sagði markvörðurinn öflugi um leik kvöldsins en þetta var annað árið í röð sem Stjarnan lendir undir gegn KR á Meistaravöllum en kemur til baka og vinnur 2-1 sigur. „Þetta er alltaf leitin að fyrsta sigurleiknum og eftir því sem það dregst þeim mun pressa kemur. Þetta byrjaði ekki vel, það kom smá stress, okkur var svo slátrað á Kópavogsvelli og það leit ekki vel út en við töluðum um það eldri leikmennirnir að við ætluðum að reyna að halda þessu gangandi. Sýna lit og þó það gangi illa að koma með bros á vör, peppa mannskapinn og svo þegar fyrsti sigurleikurinn kemur þá kemst maður í smá gír,“ sagði Haraldur um frammistöður Stjörnunnar undanfarið en liðið hefur nú spilað fimm leiki án taps í Pepsi Max deildinni. Þá hrósaði Haraldur samherja sínum Eyjólfi Héðinssyni í hástert þar sem Eyjólfur þurfti að leysa miðvörðinn er Björn Berg Bryde meiddist í fyrri hálfleik. Eggert Aron Guðmundsson fékk einnig hrós en hann kom inn af bekknum og skoraði sigurmarkið. „Hann hefur eflaust verið skítstressaður að koma inn á en sjá brosið eftir leik og fólk að syngja nafnið hans. Þetta er frábært fyrir hann.“ „Við þurfum að hugsa um næsta leik, það er þessi klisja. Síðan ég kom í Stjörnuna hefur aldrei verið litið niður á við í töfluna, Stjarnan er þannig félag að það er ekki litið niður á við, það er aðeins litið upp á við. Næsti leikur, ná í þrjú stig og þá er ekkert verið að spá í hvað er fyrir neðan sig,“ sagði Haraldur að endingu. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Stjarnan 1-2 | Stjörnumenn sóttu sigur vestur í bæ Stjarnan var ekkert að svekkja sig á tapinu gegn KA í bikarnum er liðið mætti vestur í bæ og heimsótti KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir að lenda undir kom liðið til baka og vann frábæran 2-1 sigur. 28. júní 2021 21:05 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sjá meira
„Maður reynir nú alltaf að halda hreinu en þetta er karakter í liðinu miðað við það sem er búið að gerast og ganga á þá sýndu strákarnir karakter,“ sagði markvörðurinn öflugi um leik kvöldsins en þetta var annað árið í röð sem Stjarnan lendir undir gegn KR á Meistaravöllum en kemur til baka og vinnur 2-1 sigur. „Þetta er alltaf leitin að fyrsta sigurleiknum og eftir því sem það dregst þeim mun pressa kemur. Þetta byrjaði ekki vel, það kom smá stress, okkur var svo slátrað á Kópavogsvelli og það leit ekki vel út en við töluðum um það eldri leikmennirnir að við ætluðum að reyna að halda þessu gangandi. Sýna lit og þó það gangi illa að koma með bros á vör, peppa mannskapinn og svo þegar fyrsti sigurleikurinn kemur þá kemst maður í smá gír,“ sagði Haraldur um frammistöður Stjörnunnar undanfarið en liðið hefur nú spilað fimm leiki án taps í Pepsi Max deildinni. Þá hrósaði Haraldur samherja sínum Eyjólfi Héðinssyni í hástert þar sem Eyjólfur þurfti að leysa miðvörðinn er Björn Berg Bryde meiddist í fyrri hálfleik. Eggert Aron Guðmundsson fékk einnig hrós en hann kom inn af bekknum og skoraði sigurmarkið. „Hann hefur eflaust verið skítstressaður að koma inn á en sjá brosið eftir leik og fólk að syngja nafnið hans. Þetta er frábært fyrir hann.“ „Við þurfum að hugsa um næsta leik, það er þessi klisja. Síðan ég kom í Stjörnuna hefur aldrei verið litið niður á við í töfluna, Stjarnan er þannig félag að það er ekki litið niður á við, það er aðeins litið upp á við. Næsti leikur, ná í þrjú stig og þá er ekkert verið að spá í hvað er fyrir neðan sig,“ sagði Haraldur að endingu. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Stjarnan 1-2 | Stjörnumenn sóttu sigur vestur í bæ Stjarnan var ekkert að svekkja sig á tapinu gegn KA í bikarnum er liðið mætti vestur í bæ og heimsótti KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir að lenda undir kom liðið til baka og vann frábæran 2-1 sigur. 28. júní 2021 21:05 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Sjá meira
Leik lokið: KR - Stjarnan 1-2 | Stjörnumenn sóttu sigur vestur í bæ Stjarnan var ekkert að svekkja sig á tapinu gegn KA í bikarnum er liðið mætti vestur í bæ og heimsótti KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir að lenda undir kom liðið til baka og vann frábæran 2-1 sigur. 28. júní 2021 21:05