Hermenn og lögreglumenn landstjórnarinnar hafa líka sést flýja svæðið og svo virðist sem heimamenn hafi nú náð algjöru valdi á héraðshöfuðborginni.
Landstjórnin segist hafa lýst yfir vopnahléi til þess að unnt verði að planta fyrir næstu uppskeru, en Tigray hérað er mikilvægt landbúnaðarhérað fyrir Eþíópíu.
Hermenn stjórnvalda réðust inní Tigray hérað í nóvember og vakti sú aðgerði mikla athygli og voru stjórnvöld harðlega gagnrýnd af alþjóðasamfélaginu vegna þess.