Sara og Hörður best en Styrmir og Elísabeth efnilegust Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 13:00 Hörður Axel Vilhjálmsson og Sara Rún Hinriksdóttir þóttu leikmenn ársins. Erlendir leikmenn komu ekki til greina í því vali. Hulda Margrét/Bára Leikmenn ársins í Dominos-deildunum í körfubolta koma ekki úr Íslandsmeistaraliðunum heldur úr karlaliði Keflavíkur og kvennaliði Hauka. Hörður Axel Vilhjálmsson og Sara Rún Hinriksdóttir þóttu skara fram úr á nýafstaðinni leiktíð. Bæði komust þau í úrslit með sínu liði en Keflavík sá á eftir Íslandsmeistaratitlinum til Þórs Þ. í karlaflokki og Haukar töpuðu fyrir Valskonum. Bestu ungu leikmenn ársins voru valin Elísabeth Ýr Ægisdóttir úr Haukum og Styrmir Snær Þrastarson úr Þór Þorlákshöfn. Þjálfarar Íslandsmeistaranna, Lárus Jónsson hjá Þór og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val, voru þjálfarar ársins. Daniela Wallen og Deane Williams, bæði úr Keflavík, voru svo valin bestu erlendu leikmennirnir. Sigmundur Már Herbertsson var valinn dómari ársins og Gunnlaug Olsen hlaut viðurkenningu sem sjálfboðaliði ársins. Verðlaunahafa í Dominos-deildunum sem og í 1. deild karla og kvenna má sjá hér að neðan. DOMINO'S-DEILD KARLA Úrvalslið: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Kristófer Acox, Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Höttur Leikmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Erlendur leikmaður ársins: Deane Williams, Keflavík Þjálfari ársins: Lárus Jónsson, Þór Þ. Ungi leikmaður ársins: Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Varnarmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Prúðasti leikmaðurinn: Jakob Sigurðarson, KR DOMINO'S-DEILD KVENNA Úrvalslið: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Helena Sverrisdóttir, Valur Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðablik Hildur Björg Kjartansdóttir, Valur Leikmaður ársins: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Erlendur leikmaður ársins: Daniela Warren Morillo, Keflavík Þjálfari ársins: Ólafur Jónas Sigurðsson, Valur Ungi leikmaður ársins: Elísabeth Ýr Ægisdóttir, Haukar Varnarmaður ársins: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Valur Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar 1. DEILD KARLA Úrvalslið: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Róbert Sigurðsson, Álftanes Ragnar Jósef Ragnarsson, Hamar Snorri Vignisson, Breiðablik Sveinbjörn Jóhannesson, Breiðablik Leikmaður ársins: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Erlendur leikmaður ársins: Jose Medina Aldana, Hamar Þjálfari ársins: Pétur Ingvarsson, Breiðablik Ungi leikmaður ársins: Sveinn Búi Birgisson, Selfoss 1. DEILD KVENNA Úrvalslið: Vilborg Jónsdóttir, Njarðvík Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Aníka Linda Hjálmarsdóttir, ÍR Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir, Stjarnan Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Erlendur leikmaður ársins: Chelsea Nacole Jennings, Njarðvík Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson og Sara Rún Hinriksdóttir þóttu skara fram úr á nýafstaðinni leiktíð. Bæði komust þau í úrslit með sínu liði en Keflavík sá á eftir Íslandsmeistaratitlinum til Þórs Þ. í karlaflokki og Haukar töpuðu fyrir Valskonum. Bestu ungu leikmenn ársins voru valin Elísabeth Ýr Ægisdóttir úr Haukum og Styrmir Snær Þrastarson úr Þór Þorlákshöfn. Þjálfarar Íslandsmeistaranna, Lárus Jónsson hjá Þór og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val, voru þjálfarar ársins. Daniela Wallen og Deane Williams, bæði úr Keflavík, voru svo valin bestu erlendu leikmennirnir. Sigmundur Már Herbertsson var valinn dómari ársins og Gunnlaug Olsen hlaut viðurkenningu sem sjálfboðaliði ársins. Verðlaunahafa í Dominos-deildunum sem og í 1. deild karla og kvenna má sjá hér að neðan. DOMINO'S-DEILD KARLA Úrvalslið: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Kristófer Acox, Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Höttur Leikmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Erlendur leikmaður ársins: Deane Williams, Keflavík Þjálfari ársins: Lárus Jónsson, Þór Þ. Ungi leikmaður ársins: Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Varnarmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Prúðasti leikmaðurinn: Jakob Sigurðarson, KR DOMINO'S-DEILD KVENNA Úrvalslið: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Helena Sverrisdóttir, Valur Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðablik Hildur Björg Kjartansdóttir, Valur Leikmaður ársins: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Erlendur leikmaður ársins: Daniela Warren Morillo, Keflavík Þjálfari ársins: Ólafur Jónas Sigurðsson, Valur Ungi leikmaður ársins: Elísabeth Ýr Ægisdóttir, Haukar Varnarmaður ársins: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Valur Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar 1. DEILD KARLA Úrvalslið: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Róbert Sigurðsson, Álftanes Ragnar Jósef Ragnarsson, Hamar Snorri Vignisson, Breiðablik Sveinbjörn Jóhannesson, Breiðablik Leikmaður ársins: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Erlendur leikmaður ársins: Jose Medina Aldana, Hamar Þjálfari ársins: Pétur Ingvarsson, Breiðablik Ungi leikmaður ársins: Sveinn Búi Birgisson, Selfoss 1. DEILD KVENNA Úrvalslið: Vilborg Jónsdóttir, Njarðvík Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Aníka Linda Hjálmarsdóttir, ÍR Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir, Stjarnan Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Erlendur leikmaður ársins: Chelsea Nacole Jennings, Njarðvík Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík
DOMINO'S-DEILD KARLA Úrvalslið: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Kristófer Acox, Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Höttur Leikmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Erlendur leikmaður ársins: Deane Williams, Keflavík Þjálfari ársins: Lárus Jónsson, Þór Þ. Ungi leikmaður ársins: Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Varnarmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Prúðasti leikmaðurinn: Jakob Sigurðarson, KR
DOMINO'S-DEILD KVENNA Úrvalslið: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Helena Sverrisdóttir, Valur Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðablik Hildur Björg Kjartansdóttir, Valur Leikmaður ársins: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Erlendur leikmaður ársins: Daniela Warren Morillo, Keflavík Þjálfari ársins: Ólafur Jónas Sigurðsson, Valur Ungi leikmaður ársins: Elísabeth Ýr Ægisdóttir, Haukar Varnarmaður ársins: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Valur Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar
1. DEILD KARLA Úrvalslið: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Róbert Sigurðsson, Álftanes Ragnar Jósef Ragnarsson, Hamar Snorri Vignisson, Breiðablik Sveinbjörn Jóhannesson, Breiðablik Leikmaður ársins: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Erlendur leikmaður ársins: Jose Medina Aldana, Hamar Þjálfari ársins: Pétur Ingvarsson, Breiðablik Ungi leikmaður ársins: Sveinn Búi Birgisson, Selfoss
1. DEILD KVENNA Úrvalslið: Vilborg Jónsdóttir, Njarðvík Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Aníka Linda Hjálmarsdóttir, ÍR Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir, Stjarnan Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Erlendur leikmaður ársins: Chelsea Nacole Jennings, Njarðvík Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira