Sancho kostar United tólf og hálfan milljarð Sindri Sverrisson skrifar 1. júlí 2021 14:16 Jadon Sancho spilar með Manchester United á komandi leiktíð sem hefst í ágúst. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Borussia Dortmund og Manchester United hafa lýst því yfir að samkomulag á milli félaganna sé í höfn vegna kaupa United á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho. Sancho er 21 árs gamall kantmaður og er í enska landsliðshópnum sem mætir Úkraínu í Róm á laugardagskvöld, í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Samkvæmt tilkynningu Dortmund nemur kaupverðið 85 milljónum evra (eða 73 milljónum punda) sem jafngildir tæplega tólf og hálfum milljarði íslenskra króna. .We have agreed a deal in principle for the transfer of Jadon Sancho to United! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 1, 2021 Sancho verður þar með næstdýrasti, enski knattspyrnumaður sögunnar á eftir Harry Maguire sem United keypti frá Leicester árið 2019, fyrir 80 milljónir punda. Koma Sancho til United ætti að auka samkeppnishæfni liðsins gagnvart Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn en City hagnast fjárhagslega á endurkomu leikmannsins til Manchesterborgar. Sancho var seldur frá City til Dortmund fyrir 10 milljónir punda fyrir fjórum árum en City fær 15% af kaupverðinu nú, eða 9,5 milljónir punda (1,6 milljarð króna). Family @Sanchooo10 Welcome brother https://t.co/2SuivqPXSj pic.twitter.com/E3ZechvVXb— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) July 1, 2021 Sancho skoraði átta mörk í 26 leikjum í þýsku 1. deildinni á síðustu leiktíð, og hefur alls skorað 38 mörk í 104 leikjum í þýsku 1. deildinni. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira
Sancho er 21 árs gamall kantmaður og er í enska landsliðshópnum sem mætir Úkraínu í Róm á laugardagskvöld, í átta liða úrslitum Evrópumótsins. Samkvæmt tilkynningu Dortmund nemur kaupverðið 85 milljónum evra (eða 73 milljónum punda) sem jafngildir tæplega tólf og hálfum milljarði íslenskra króna. .We have agreed a deal in principle for the transfer of Jadon Sancho to United! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 1, 2021 Sancho verður þar með næstdýrasti, enski knattspyrnumaður sögunnar á eftir Harry Maguire sem United keypti frá Leicester árið 2019, fyrir 80 milljónir punda. Koma Sancho til United ætti að auka samkeppnishæfni liðsins gagnvart Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn en City hagnast fjárhagslega á endurkomu leikmannsins til Manchesterborgar. Sancho var seldur frá City til Dortmund fyrir 10 milljónir punda fyrir fjórum árum en City fær 15% af kaupverðinu nú, eða 9,5 milljónir punda (1,6 milljarð króna). Family @Sanchooo10 Welcome brother https://t.co/2SuivqPXSj pic.twitter.com/E3ZechvVXb— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) July 1, 2021 Sancho skoraði átta mörk í 26 leikjum í þýsku 1. deildinni á síðustu leiktíð, og hefur alls skorað 38 mörk í 104 leikjum í þýsku 1. deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby Sjá meira