Stefnir í fallegan sumardag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. júlí 2021 08:01 Veðurhorfur á landinu á hádegi í dag. Veðurstofa Íslands Í dag stefnir í fallegan sumardag víða um land, bjart veður, hægan vind og hlýtt veður, einkum inn til landsins. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vefsíðu Veðurstofu Íslands í dag. „Eins og vill oft gerast á sumrin er þokuslæðingur í morgunsárið og er hann að mestu bundinn við ströndina, en nær þó inn til landsins á suðurlandi. Þessi þoka ætti að mestu að bráðna í burtu þegar líður á morguninn og sólin kemst hærra á loft. Sú óvenjulega staða er uppi að hæstu hitatölur gætu mælst á hálendinu, en það verður dagurinn að leiða í ljós,“ segir þar. Þá kemur einnig fram að á morgun sé útlit fyrir að þykkni upp um allt sunnanvert landið með smávegis vætu, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu, en að mestu verði þurrt fyrir norðan og áfram líkur á að þar sjáist til sólar. „Þokan er heldur ekki langt undan, einkum við N- og A-ströndina.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á sunnudag og mánudag:Breytileg átt 3-8 m/s og væta af og til um landið sunnanvert, en skýjað með köflum fyrir norðan og líkur á stöku skúrum síðdegis. Víða þokuloft við ströndina, einkum austantil. Hiti 10 til 19 stig. Á þriðjudag: Norðlæg átt 3-8 og skýjað fyrir norðan, rigning um landið austanvert og léttir til syðra með stöku skúrum. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast sunnantil. Á miðvikudag: Norðvestlæg átt og bjart með köflum, en lítilsháttar væta austast. Hiti 11 til 21 stig, hlýjast suðvestanlands. Á fimmtudag: Vestlæg átt, víða bjart og hiti 15 til 20 stig. Á föstudag: Útlit fyrir hæga breytilega átt, bjart með köflum og stöku síðdegisskúri. Áfram hlýtt í veðri. Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vefsíðu Veðurstofu Íslands í dag. „Eins og vill oft gerast á sumrin er þokuslæðingur í morgunsárið og er hann að mestu bundinn við ströndina, en nær þó inn til landsins á suðurlandi. Þessi þoka ætti að mestu að bráðna í burtu þegar líður á morguninn og sólin kemst hærra á loft. Sú óvenjulega staða er uppi að hæstu hitatölur gætu mælst á hálendinu, en það verður dagurinn að leiða í ljós,“ segir þar. Þá kemur einnig fram að á morgun sé útlit fyrir að þykkni upp um allt sunnanvert landið með smávegis vætu, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu, en að mestu verði þurrt fyrir norðan og áfram líkur á að þar sjáist til sólar. „Þokan er heldur ekki langt undan, einkum við N- og A-ströndina.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á sunnudag og mánudag:Breytileg átt 3-8 m/s og væta af og til um landið sunnanvert, en skýjað með köflum fyrir norðan og líkur á stöku skúrum síðdegis. Víða þokuloft við ströndina, einkum austantil. Hiti 10 til 19 stig. Á þriðjudag: Norðlæg átt 3-8 og skýjað fyrir norðan, rigning um landið austanvert og léttir til syðra með stöku skúrum. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast sunnantil. Á miðvikudag: Norðvestlæg átt og bjart með köflum, en lítilsháttar væta austast. Hiti 11 til 21 stig, hlýjast suðvestanlands. Á fimmtudag: Vestlæg átt, víða bjart og hiti 15 til 20 stig. Á föstudag: Útlit fyrir hæga breytilega átt, bjart með köflum og stöku síðdegisskúri. Áfram hlýtt í veðri.
Veður Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent