Tvær konur létust eftir að hafa orðið fyrir eldingu í Noregi Árni Sæberg skrifar 4. júlí 2021 18:40 Þrjár konur urðu fyrir eldingu í Noregi. Vísir/Getty Þrjár konur urðu fyrir eldingu á fjallinu Melshornet í sveitarfélaginu Hareid í Mæri og Raumsdal í dag. Tvær eru látnar og þriðja konan liggur þungt haldin á spítala. Bæjarstjórinn í Hareid segir að um mikinn harmleik sé að ræða og að viðbragðsáætlun hafi verið virkjuð í bænum. Ein kvennanna náði að hringja eftir aðstoð og voru björgunarþyrlur þá sendar á staðinn. Lögreglan í Mæri og Raumsdal gaf út tilkynningu tuttugu mínútum eftir atvikið og bað fólk í fjallgöngu að drífa sig niður og í var. #MøreogRomsdal pd. Alle som er på fjelltur i fylket bes komme seg ned og i trygghet. Flere meldinger om nødstilte folk på fjellet. Kraftig tordenvær og regn kommer.— Politiet MøreRomsdal (@PolitiMRpd) July 4, 2021 Ståle Jamtli, björgunarsveitarmaður sem kom að björguninni, segir að aðstæður á fjallinu hafi verið erfiðar og að miklar eldingar hafi tafið björgunarstarf. Miklar eldingar hafa verið um allan Noreg í dag en um klukkan fimm í dag hafði veðurstofa Noregs mælt um fjórtán þúsund eldingar á sex klukkutímum. Noregur Náttúruhamfarir Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Sjá meira
Bæjarstjórinn í Hareid segir að um mikinn harmleik sé að ræða og að viðbragðsáætlun hafi verið virkjuð í bænum. Ein kvennanna náði að hringja eftir aðstoð og voru björgunarþyrlur þá sendar á staðinn. Lögreglan í Mæri og Raumsdal gaf út tilkynningu tuttugu mínútum eftir atvikið og bað fólk í fjallgöngu að drífa sig niður og í var. #MøreogRomsdal pd. Alle som er på fjelltur i fylket bes komme seg ned og i trygghet. Flere meldinger om nødstilte folk på fjellet. Kraftig tordenvær og regn kommer.— Politiet MøreRomsdal (@PolitiMRpd) July 4, 2021 Ståle Jamtli, björgunarsveitarmaður sem kom að björguninni, segir að aðstæður á fjallinu hafi verið erfiðar og að miklar eldingar hafi tafið björgunarstarf. Miklar eldingar hafa verið um allan Noreg í dag en um klukkan fimm í dag hafði veðurstofa Noregs mælt um fjórtán þúsund eldingar á sex klukkutímum.
Noregur Náttúruhamfarir Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Sjá meira