Upplýsingafulltrúi Landsbjargar staðfestir útkallið í samtali við fréttastofu.
Björgunarmenn náði bátnum á flot rétt fyrir sjö í kvöld og Húnabjörgin tók hann í tog. Komið var með bátinn í höfn um hálftíma síðar.
Einn var um borð í bátnum og varð honum ekkert meint af strandinu.