Alfreð Elías: Aulaskapur í föstum leikatriðum tapaði leiknum Andri Már Eggertsson skrifar 6. júlí 2021 22:20 Alfreð var afar svekktur í leiks lok Selfoss tapaði á móti toppliði Vals 1-2. Bæði mörk Vals komu eftir föst leikatriði sem Alfreð Elías Jóhannsson þjálfari Selfoss var afar ósáttur með „Við töpum þessum leik á aulaskap í föstum leikatriðum, við áttum að dekka helvítis mennina sem skora mörkin tvö fyrir Val," sagði Alfreð súr eftir leik. Fyrri hálfleikurinn var tíðindalítill og gáfu bæði lið fá færi á sig. „Mér fannst við gera vel í leiknum, við lokuðum á þeirra styrkleika sérstaklega í fyrri hálfleik en það telur ekki neitt þegar við fáum á okkur tvö aula mörk úr föstum leikatriðum." Mist Edvardsdóttir gerði fyrsta mark leiksins snemma í síðari hálfleik sem kom Val á bragðið. „Það er alltaf slæmt að fá á sig mark í upphafi síðari hálfleiks og við verðum einfaldlega að gera betur á móti svona sterku liði." Valur vildi fá rautt spjald á Önnu Maríu Baldursdóttur þegar hún og Mary Alice lentu saman en Alfreð fannst það ýkjur þar sem þetta var aðeins samstuð í baráttu. „Ég er ánægður með spilamennsku liðsins og hugarfar leikmanna í kvöld en við verðum að gera betur í föstum leikatriðum og er ég því hundsvekktur að tapa þessum leik," sagði Alfreð Elías svekktur Valur styrkti stöðu sína á toppnum með sigri og er komið með andrými frá Selfossi en Alfreð hefur ekki mist trúna um titilinn. „Það eru allir að vinna alla í þessu móti og því er baráttan um toppsætið ekki búinn," sagði Alfreð að lokum. UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
„Við töpum þessum leik á aulaskap í föstum leikatriðum, við áttum að dekka helvítis mennina sem skora mörkin tvö fyrir Val," sagði Alfreð súr eftir leik. Fyrri hálfleikurinn var tíðindalítill og gáfu bæði lið fá færi á sig. „Mér fannst við gera vel í leiknum, við lokuðum á þeirra styrkleika sérstaklega í fyrri hálfleik en það telur ekki neitt þegar við fáum á okkur tvö aula mörk úr föstum leikatriðum." Mist Edvardsdóttir gerði fyrsta mark leiksins snemma í síðari hálfleik sem kom Val á bragðið. „Það er alltaf slæmt að fá á sig mark í upphafi síðari hálfleiks og við verðum einfaldlega að gera betur á móti svona sterku liði." Valur vildi fá rautt spjald á Önnu Maríu Baldursdóttur þegar hún og Mary Alice lentu saman en Alfreð fannst það ýkjur þar sem þetta var aðeins samstuð í baráttu. „Ég er ánægður með spilamennsku liðsins og hugarfar leikmanna í kvöld en við verðum að gera betur í föstum leikatriðum og er ég því hundsvekktur að tapa þessum leik," sagði Alfreð Elías svekktur Valur styrkti stöðu sína á toppnum með sigri og er komið með andrými frá Selfossi en Alfreð hefur ekki mist trúna um titilinn. „Það eru allir að vinna alla í þessu móti og því er baráttan um toppsætið ekki búinn," sagði Alfreð að lokum.
UMF Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira