Danska ríkisútvarpið DR greinir frá þessu og vísar í upplýsingar frá heilbrigðisráðuneytinu. Aðeins sé vika síðan síðast var ákveðið að nota ekki efnin en áfram berist þó stórir skammtar af þeim til landsins.
Haft er eftir Peder Hvelplund, þingmanni danska Einingarlistans,,að óskiljanlegt sé að frekari sendingar af efnunum hafi ekki verið stöðvaðar.
Hann hyggist leggja það til við heilbrigðisráðherra landsins tafarlaust.