Hefðu viljað ljúka máli flugumferðarstjóranna fyrr Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. júlí 2021 18:31 Kjartan Briem, framkvæmdastjóri Isavia ANS, dótturfélags Isavia. Isavia „Strax þegar við fréttum af þessu máli þá ákváðum við að færa til þessa starfsmenn og pössuðum að skilja að meinta gerendur og þolanda,“ segir Kjartan Briem, framkvæmdastjóri Isavia ANS, um uppsögn tveggja flugumferðarstjóra sem grunaðir eru um að hafa brotið á tvítugum nemanda í flugumferðarstjórn. Mennirnir tveir voru færðir í verkefnavinnu þegar rannsókn málsins hófst, ásamt tveimur öðrum starfsmönnum. Þegar á leið var um að ræða þriggja manna teymi; þeir tveir og ung kona, sem var aldrei upplýst um að mennirnir væru grunaðir um nauðgun. Flugumferðarstjórar sem fréttastofa hefur rætt við telja það sæta furðu að mennirnir hafi ekki verið sendir í tímabundið leyfi á meðan rannsóknin stóð yfir. Kjartan vill ekki meina að það hafi verið mistök að senda þá ekki í leyfi. „Við hefðum viljað ljúka málinu fyrr en þetta var leiðin sem var farin. Málavextir urðu skýrir og þá sögðum við þeim upp en tryggðum á meðan þetta var í gangi að þeir væru ekki á sama stað og þolandi,“ segir Kjartan, spurður hvers vegna mennirnir hafi ekki verið sendir í leyfi. Þá hafi þeir verið í verkefnavinnu með þriðja aðila, en að sú vinna hafi að mestu farið fram að heiman vegna heimsfaraldursins. Rannsókn lögreglu er lokið og var málið sent til héraðssaksóknara, þar sem það var fellt niður vegna skorts á sönnunargögnum. Sú niðurstaða var hins vegar kærð og er málið nú á borði ríkissaksóknara. Kjartan segir hegðun sem þessa ólíðandi og að þau skilaboð hafi verið send starfsfólki í dag. „Það er verið að ræða við fólkið og vinna úr málinu. Við viljum auðvitað hafa sem best andrúmsloft hjá okkur og hópi flugumferðarstjóranna en auðvitað er mjög mikilvægt að við sýnum það að þetta sé ekki í boði.“ Kynferðisofbeldi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Mennirnir tveir voru færðir í verkefnavinnu þegar rannsókn málsins hófst, ásamt tveimur öðrum starfsmönnum. Þegar á leið var um að ræða þriggja manna teymi; þeir tveir og ung kona, sem var aldrei upplýst um að mennirnir væru grunaðir um nauðgun. Flugumferðarstjórar sem fréttastofa hefur rætt við telja það sæta furðu að mennirnir hafi ekki verið sendir í tímabundið leyfi á meðan rannsóknin stóð yfir. Kjartan vill ekki meina að það hafi verið mistök að senda þá ekki í leyfi. „Við hefðum viljað ljúka málinu fyrr en þetta var leiðin sem var farin. Málavextir urðu skýrir og þá sögðum við þeim upp en tryggðum á meðan þetta var í gangi að þeir væru ekki á sama stað og þolandi,“ segir Kjartan, spurður hvers vegna mennirnir hafi ekki verið sendir í leyfi. Þá hafi þeir verið í verkefnavinnu með þriðja aðila, en að sú vinna hafi að mestu farið fram að heiman vegna heimsfaraldursins. Rannsókn lögreglu er lokið og var málið sent til héraðssaksóknara, þar sem það var fellt niður vegna skorts á sönnunargögnum. Sú niðurstaða var hins vegar kærð og er málið nú á borði ríkissaksóknara. Kjartan segir hegðun sem þessa ólíðandi og að þau skilaboð hafi verið send starfsfólki í dag. „Það er verið að ræða við fólkið og vinna úr málinu. Við viljum auðvitað hafa sem best andrúmsloft hjá okkur og hópi flugumferðarstjóranna en auðvitað er mjög mikilvægt að við sýnum það að þetta sé ekki í boði.“
Kynferðisofbeldi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira