Grábjörn dró konu úr tjaldi og drap hana Samúel Karl Ólason skrifar 9. júlí 2021 12:46 Hér má sjá eina gildruna sem búið er að koma fyrir í bænum. AP/Tom Bauer Grábjörn dró konu út úr tjaldi hennar í bænum Ovando í Montana og banaði henni í vikunni. Þrátt fyrir mikla leit hefur ekki tekist að finna og fella björninn. Konan hét Leah Davis Lokan og var 65 ára gömul. Hún var í hópi hjólreiðamanna sem var á ferð um svæðið. Björninn drap konuna á þriðjudagsmorgun. Þá var það í annað sinn sem hann hafði komið á tjaldsvæðið sem hópurinn var á. Björninn er sagður hafa verið um 180 kíló að þyngd og hefur verið reynt að finna hann og fella en án árangurs. Ovando er lítill og vinsæll ferðamanna- og útilegustaður sem var gerður frægur í myndinni „A River Runs Through It“ frá 1992 eftir Robert Redford, með Brad Pitt í aðalhlutverki. AP fréttaveitan segir um þúsund hjólreiðamenn fara í gegnum bæinn á ári hverju auk annarra ferðamanna og margir tjaldi þar. Samferðamenn Lokan segja að þau hafi vaknað við björninn um klukkan þrjú, aðfaranótt þriðjudagsins. Hann hafi komið á tjaldsvæðið en ráfað fljótt á brott. Þau fjarlægðu þá öll matvæli úr tjöldum þeirra og fóru aftur að sofa. Skömmu eftir klukkan fjögur um nóttin barst fógeta Ovando tilkynning um að björn hefði ráðist á konu á tjaldsvæðinu. Aðrir gestir þar urðu varir við árásina og notuðu sérstakan bjarnarúða til að reka björninn á brott. Síðan þá hefur bjarndýrsins verið leitað úr lofti og á jörðu niðri, auk þess sem gildrur hafa verið lagðar. Þrátt fyrir það hefur dýrið ekki fundist en búið er að finna lífsýni úr birninum sem hægt yrði að bara saman við birni sem enduðu í gildrum en veiðiverðir telja sig geta þekkt björninn frá upptökum úr öryggismyndavélum. Bandaríkin Dýr Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Björninn drap konuna á þriðjudagsmorgun. Þá var það í annað sinn sem hann hafði komið á tjaldsvæðið sem hópurinn var á. Björninn er sagður hafa verið um 180 kíló að þyngd og hefur verið reynt að finna hann og fella en án árangurs. Ovando er lítill og vinsæll ferðamanna- og útilegustaður sem var gerður frægur í myndinni „A River Runs Through It“ frá 1992 eftir Robert Redford, með Brad Pitt í aðalhlutverki. AP fréttaveitan segir um þúsund hjólreiðamenn fara í gegnum bæinn á ári hverju auk annarra ferðamanna og margir tjaldi þar. Samferðamenn Lokan segja að þau hafi vaknað við björninn um klukkan þrjú, aðfaranótt þriðjudagsins. Hann hafi komið á tjaldsvæðið en ráfað fljótt á brott. Þau fjarlægðu þá öll matvæli úr tjöldum þeirra og fóru aftur að sofa. Skömmu eftir klukkan fjögur um nóttin barst fógeta Ovando tilkynning um að björn hefði ráðist á konu á tjaldsvæðinu. Aðrir gestir þar urðu varir við árásina og notuðu sérstakan bjarnarúða til að reka björninn á brott. Síðan þá hefur bjarndýrsins verið leitað úr lofti og á jörðu niðri, auk þess sem gildrur hafa verið lagðar. Þrátt fyrir það hefur dýrið ekki fundist en búið er að finna lífsýni úr birninum sem hægt yrði að bara saman við birni sem enduðu í gildrum en veiðiverðir telja sig geta þekkt björninn frá upptökum úr öryggismyndavélum.
Bandaríkin Dýr Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira