Miðinn var keyptur á N1 í Háholti í Mosfellsbæ og var með tölunum: 17, 25, 28, 29 og 37.
Íslensk getspá heldur utan um lóttóið. Halldóra María Einarsdóttir, markaðsstjóri Íslenskrar getspár sem heldur utan um lottóið, segir í samtali við Vísi að vinningar fyrnist þegar ár er liðið frá útdrættinum.
Nú eru fjórar vikur liðnar síðan dregið var út og vinningurinn verður tilbúinn til afhendingar á mánudaginn.