NBA dagsins: Svona tókst Phoenix að skyggja á stórleik Antetokounmpo Sindri Sverrisson skrifar 9. júlí 2021 15:00 Mikal Bridges átti frábæran leik í nótt og skorar hér tvö af stigum sínum. AP/Ross D. Franklin Körfubolti er liðsíþrótt. Það sýndi sig að minnsta kosti þegar leikmenn Phoenix Suns náðu jafnvel tíu sendinga sóknum, þar sem allir í liðinu snertu boltann, sem enduðu með körfu og unnu Milwaukee Bucks 118-108. Phoenix er þar með hálfnað í áttina að fyrsta NBA-meistaratitlinum, 2-0 yfir. Liðin eru hins vegar á leiðinni til Milwaukee þar sem næstu tveir leikir verða spilaðir, og Giannis Antetokounmpo er klár í slaginn að nýju eftir hnémeiðsli. Hann skoraði alla vega 42 stig í nótt og tók 12 fráköst. Devin Booker og Mikal Bridges stóðu upp úr í liði Phoenix en það sem gerði gæfumuninn var hve góða aðstoð þeir fengu frá liðsfélögum sínum á meðan að Antetokounmpo fékk litla aðstoð. Klippa: NBA dagsins 9. júlí Tíu sendinga sóknin sem endaði með körfu frá Deandre Ayton stóð upp úr að mati Phoenix-manna: „Við töluðum einmitt um þessa sókn eftir leikinn, ég og Mikal, og hann var bara: „Ég held að ég hafi aldrei verið eins peppaður yfir einni sókn.“ Ég var svo innilega sammála,“ sagði Booker. Phoenix hafði aldrei í sögunni verið yfir í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar, þegar liðið vann svo fyrsta leik einvígisins við Milwaukee. Þetta er í þriðja sinn í sögunni sem liðið leikur til úrslita en árin 1976 og 1993 tókst liðinu ekki að vinna meira en tvo leiki. Phoenix getur bætt úr því með sigri í næsta leik sem er á sunnudagskvöld, á miðnætti að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Phoenix er þar með hálfnað í áttina að fyrsta NBA-meistaratitlinum, 2-0 yfir. Liðin eru hins vegar á leiðinni til Milwaukee þar sem næstu tveir leikir verða spilaðir, og Giannis Antetokounmpo er klár í slaginn að nýju eftir hnémeiðsli. Hann skoraði alla vega 42 stig í nótt og tók 12 fráköst. Devin Booker og Mikal Bridges stóðu upp úr í liði Phoenix en það sem gerði gæfumuninn var hve góða aðstoð þeir fengu frá liðsfélögum sínum á meðan að Antetokounmpo fékk litla aðstoð. Klippa: NBA dagsins 9. júlí Tíu sendinga sóknin sem endaði með körfu frá Deandre Ayton stóð upp úr að mati Phoenix-manna: „Við töluðum einmitt um þessa sókn eftir leikinn, ég og Mikal, og hann var bara: „Ég held að ég hafi aldrei verið eins peppaður yfir einni sókn.“ Ég var svo innilega sammála,“ sagði Booker. Phoenix hafði aldrei í sögunni verið yfir í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar, þegar liðið vann svo fyrsta leik einvígisins við Milwaukee. Þetta er í þriðja sinn í sögunni sem liðið leikur til úrslita en árin 1976 og 1993 tókst liðinu ekki að vinna meira en tvo leiki. Phoenix getur bætt úr því með sigri í næsta leik sem er á sunnudagskvöld, á miðnætti að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira